Morgunn


Morgunn - 01.12.1997, Blaðsíða 20

Morgunn - 01.12.1997, Blaðsíða 20
Sarmanir fyrir lífi eftir dauöann kenningarinnar um súper-dulskynjunina. Það er ekki mikill ágreiningur um hvort frumherjar Breska sálarrann- sóknafélagsins hafi safnað saman áhrifamiklum sönn- unum fyrir framhaldslífi. Flestir dulsálarfræðingar í dag eru sammála um að það hafi þeir gert. En engin óyggjandi sönnun um framhaldslif kom nokkurn tímann út úr þessum fyrstu rannsóknum, einfaldlega vegna þess að fyrstu dulsálarfræðingarnir gátu aldrei komist út úr þeirri blindgötu sem tilgátan um súper-dulskynjun olli. Alltaf gátu efasemdamennirnir skírskotað til hugsana- lesturs-, skyggni-, og jafnvel forspárhæfileika miðilsins, jafnvel þó það væri bara fræðilega. Þessi súper-dulskynjunarkenning fékk meira að segja dyggan stuðning þegar dr. S. G. Soal skýrði frá, árið 1925, (nú frægum) fúndum sínum með Blanche Cooper, trans- miðli i London. Soal skýrði ffá mörgum þýðingarmiklum fundum, þar sem hann spjallaði við gamlan vin sinn, Gordon Davies. Þeir gátu rifjað upp gamla vináttu sína í gegnum trans- miðilinn og persónusköpunin var fullkomin. Dr. Soal staðfesti meira að segja að rödd miðilsins minnti sig sterklega á rödd þessa gamla vinar síns. Það kom því eins og reiðarslag yfir hann þegar hann komst að þvi að Gordon Davies var enn á lífi og lifði hamingjusamlega í London! Þrátt fyrir þessi vandamál, þá eru dulsálarfræðingar samtímans, sem áhuga hafa á framlífsmálinu, stöðugt að leita leiða til þess að komast fyrir þessa súper-dulskyn- junar kenningu. Ný tilfelli, ný sönnunaratriði og nýjar aðferðir við að gera sér hugmyndir um framlífsmálið, hafa verið að efla dulsálarfræðina alla tíð síðan á sjöunda áratugnum. Þó að 18 MORGUNN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.