Morgunn


Morgunn - 01.12.1997, Blaðsíða 75

Morgunn - 01.12.1997, Blaðsíða 75
Kári Kortsson: Horfðu til ljóssins Líttu til til sólarinnar. Horfðu ekki niður í rykið. Sólin er tákngervingur birtu, hlýju og orku. Allsstaðar er Ijósið uppspretta lífs og þess, sem betra er. Birtan getur komiðfrá öllu, úr öllu, sýnileg jafnt sem ósýnileg Hver hefur ekki séð mann- eskju, sem geislar af innri gleði. Hún er gefandi eins og sólin. Til eru svið, þar sem birtan er allsstaðar, í öllu, náttúrunni allri. Hún kemur ekki utan frá. Þar er ekki sérstök sól til þess að lýsa upp veröldina. Birtan er mild, ekki of björt, ekki of skær, og litir hennar eru unaðslegir. Þarna er gott að dvelja, því lífið er þar ein upplifun, ein allsherjar hugleiðing um dásemd þess og tilverunnar. Þú drekkur i þig dásemd hins innra ljóss og lita, finnur til upphafningar og finnst að ekkert geti tekið þessari stund fram. En þó er margt sem gæti og mun gera það. Ekkert stendur kyrrt. Hvorki upplifunin, reynslan né til- vera alls. Ekkert er það sarna og fyrir einni mínútu síðan. Það er ástand augnabliksins sem færir þér tilfinningu upp- lifunar þess. Rcyndu því að njóta augnabliksins. Erum við ekki að kasta perlurn á glæ þegar við leyfunt augnablikinu að brenna upp í neikvæðni og súr? Stundum leyfir vissulega umhverfið og aðstæðurnar okkur ekki annað. Það er satt. Þannig er nú umhverfið sem við búum í nú um stundarsakir. En því meiri ástæða er einmitt til þess að reyna að fá augnablik birtunnar til þess að lýsa MORGUNN 73
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.