Morgunn


Morgunn - 01.12.1997, Blaðsíða 70

Morgunn - 01.12.1997, Blaðsíða 70
Ljósverur: englar eða anclar? sögðust hafa verið með mér um alla eilífð, og hefðu verið verndarenglar mínir í jarðlífinu. “ Bls. 103: „...Eg sá engla, sem þutu til þess að svara bœnunum. Skipulag þeirra miðaði að því að veita eins mikla hjálp og mögulegt var. / starfi sínu innan þessa bandalags þá flugu þeir bókstaflega frá manni til manns, frá bœn til bœnar, og fylltust kœrleika og gleði af starfi sínu. “ Bls. 120: Kveðjan. „...skyndilega var ég umkringd af englum. Þeir voru geislandi aflífi ogfjöri, ánœgðir með þá ákvörðun mína að snúa aftur. Eg heyrði fagn- aðarlœti þeirra, sem studdi mig með kœrleika og hvat- ningu... Eg leit í síðasta sinn á hina eilífu vini mína, konurnar tvœr, sem leiðbeindu mér, trygga þjónustu- englana mína þrjá og marga aðra, sem ég hafði þekkt og elskað. “ Ljósverurnar, sem höfundurinn lýsir sem „gömlum mönnum“ eða „konunum tveimur,“ er ekki annað hægt en að rekja til strangs, kristilegs uppeldis hennar. Spíritisti myndi á hinn bóginn einfaldlega hafa lýst þeim sem „ljós- verum“ eða „upplýstum vinum.“ Sá, sem kunnur er hugmyndum um líf eftir dauðann, endurholdgun og dulræn samskipti, myndi taka á móti ljósverunum með háleitri virðingu en ekki óttablandinni lotningu. Ekki mundu þær heldur vera kallaðar „guð- dómlegar,“ „Guðs náð,“ eða ávarpaðar á annan áþekkan, lotningarfullan hátt. Með því að lýsa á myndrænan hátt mjög raunhæfri mynd af framgangi andlegrar þróunar, þá hjálpa kenningarnar manneskjunni að þróa hlutlæga til- finningu fyrir sjálfri sér og fá heildarsýn af þeirri tjarlægð sem skilur okkur frá sviðum engla. Þær kynna líka heilbrigðan snert af efasemdum um yfirlýsingar varðandi 68 MORGUNN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.