Morgunn


Morgunn - 01.12.1997, Blaðsíða 33

Morgunn - 01.12.1997, Blaðsíða 33
Arthur C. Clarke: Hugsanaflutningur Þess vegna leið ekki á löngu áður en skjala- skúffurnar hjá Breska sálarrannsóknafélaginu í Lon- don voru orðnar troðfullar af, að því er virtist, vel skjal- festum frásögnum, sem sumar höfðu borist frá ystu mörkum breska heimsveldisins, eins og t.d. þessi: Menn hafa veriðfrá því í fornöld, uppteknir afþeirri hugsun að fólk geti móttekið skilaboð frá hugum hvers annars, oftast frá einhverjum sem er í bráðri hœttu. Reyndar var hugsanaflutningur eitt af fyrstu jyrirbœrunum sem frumherjar dulsálarfrœðinnar hófu að rannsaka. Þeir söfnuðu saman og komu skipan á atriði sem virtust sýnafram á að jólk gœti haft samband sín á milli með hugsuninni einni saman. „R., sem síðar varð hátt settur hershöfðingi, en sem þá var ungur kapteinn og aðstoðarforingi, særðist svo alvarlega 9. september 1848, í umsátrinu um Mooltan, að hann taldi sig nær dauða en lífi og bað þess vegna um að giftingarhringurinn væri dreginn af fingri hans og sendur til konu hans. Hún dvaldi á þeirri stundu i Ferozepore, sem er í 250 kílómetra íjarlægð. Hún lá í rúmi sínu og var ekki alveg sofnuð þegar hún sá mann sinn borinn burt frá vígvellinum og heyrði hann segja: „Takið þennan hring af fingri mínum og sendið konu minni hann.“ Eftir því sem dulsálarfræðirannsóknirnar urðu vísinda- legri, franrkvæmdu vísindamennirnir sífellt flóknari til- MORGUNN 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.