Morgunn


Morgunn - 01.12.1997, Blaðsíða 10

Morgunn - 01.12.1997, Blaðsíða 10
Ritstjórarabb hefur orðið fyrir erfiðleikum vegna sífelldrar skynjunar á dulrænum fyrirbærum. Þetta hafa miðlar getað gert með aðstoð hjálpenda sinna að handan, sem bendir til, sé kenn- ing Kinderks rétt, að þeim sé kunnugt um þær stöðvar heilans hjá jarðneskum mönnum, þar sem dulræn skynjun fer fram og tengsl þeirra við orkustöðvarnar. Það þýðir það, að ef þeir geta lokað fyrir slíka skynjun hjá einstaklingi, þá hljóti það að liggja í hlutarins eðli að þeir gætu opnað fyrir hana líka og þá jafnframt í miklum mæli eða litlum, allt eftir því, sem þeim þóknaðist. Silfur-Birkir, sá mikli og kunni fræðari að handan, sem talaði í gegnum miðilinn Maurice Barbanell, segir á ein- um stað: „Þær hindranir eru ekki til í ykkar heimi, sem við gæt- um ekki tjarlægt ef það væri samkvæmt lögmálinu að þær ættu að hverfa.“ Niðurstaðan er því sú að þróun þessara mála sé ekki að svo miklu leyti í okkar höndum hérna megin sviðs, það eru æðri öfl og andar, sem hafa yfirumsjón með því. Ef við förum að halda því fram að það sé í okkar verkahring að hafa stjórn á því hvort til verði líkamningamiðlar eða betri sönnunartæki fyrir kenningar okkar, þá hygg ég að við séum farin að setja okkur á nokkuð háan hest, sem gæti reynst fallvaltur. Og reyndar hafa sumir kennimeistararnir að handan komið inn á þetta i fræðslu sinni til okkar. Moon Trail t.d., stjórnandi hins kunna miðils Horace Hambling, sem var Islendingum að góðu kunnur, sagði eftirfarandi árið 1935: „Við, sem lifum í andanum, höfum komið því í kring að þið gætuð heyrt raddir framliðinna, séð líkamninga og ljós- myndir, sem til urðu með óskýranlegum hætti, þ.e.a.s. íyrir- brigði efnislegs eðlis af okkar völdum. En verður spíritism- 8 MORGUNN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.