Morgunn


Morgunn - 01.12.1997, Síða 73

Morgunn - 01.12.1997, Síða 73
Afblödum Silfur-Birkis skýrlega og svo ekki verður um villst, hvernig fingur andans hefur bent á leiðina og æðri leiðarmerki hafa sýnt ykkur hvert ætti að fara. Sá kraftur sem hefur sannað sig án nokkurs vafa er sá hæfasti til þess að leiðbeina ykkur í því starfi og á þeim dögum sem framundan eru. Jarðnesk fagnaðarlæti eru ekki mikilvæg. Vinsældir er hægt að öðlast auðveldlega og tapa jafn fljótt aftur. Slíkt skiptir ekki máli. En ef þið vitið innst í hjarta og sál, að þið hafið í raun og sannleika innt af hendi þá mestu þjónustu sem ykkur er fært þá hafið þið þróað krafta ykkar að hámarki og gert ykkar besta. Þið hafið þennan kraft til þess að starfa með upplýstum verum í okkar heimi, sem geta notað ykkur til þess að sýna eilífan raun- veruleika andans. Það er stórt og mikilvægt hlutverk. Þið hjálpið til við að útbreiða sannleikann, þekkinguna, vísdóminn og skilninginn svo þeir, sem hægt er að ná til, byrji að þekkja tilgang tilveru sinnar, ástæðuna fyrir því að þeim hefur verið komið fyrir í ykkar heimi og hvaða marki þeir þurfa að ná áður en þeir yfirgefa hann. Prófið er leiðin að þekkingu á lífinu. Það endar ekki þegar eigin hugur einstaklingsins hefur verið uppfræddur. Það er ekki persónulegur ávinningur. Það er sú ábyrgð að reyna að deila því með öðrum, því með því að útbreiða þá aflar þú um leið. Það er hið andlega lögmál. Þú getur ekki sann- fært fólk um andlegan sannleika. Það getur aðeins sann- fært sig sjálft. Þú getur ekki snúið fólki, það getur aðeins sjálft breytt sinni skoðun. Andlegur kraftur verður að starfa eftir eigin vilja og viðkomandi getur ekki samþykkt sannleikann fyrr en hann er orðinn móttækilegur fyrir MORGUNN 71
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.