Morgunn


Morgunn - 01.12.1997, Blaðsíða 8

Morgunn - 01.12.1997, Blaðsíða 8
Ritstjórarabb varðandi sambandsmálin, þá er ekki ólíklegt að niður- staðan sé sú að þetta muni allt byggjast á því að við lærum að fara enn frekar með það öfluga og næma skynjunar- tæki sem við höfum í höfði okkar. Þekking sú, sem okkur hefur borist og til okkar hefur verið beint, miðar fyrst og fremst að því að gera okkur grein fyrir veröldinni fyrir handan, flutningi fólks þangað og áframhaldandi lífi. Við höfum verið og erum á upp- lýsingarstiginu. Málið hefur snúist um það að gera okkur grein fyrir takmarkinu, vekja okkur upp til umhugsunar um þennan veruleika. Það hlaut að vera frumskrefið. Fyrst er að kenna okkur um þessa staðreynd, síðan að lifa með vitneskjunni, lifa eftir henni, og síðan að skapa okkur sjálf verkfærið til þess að nýta hana og lifa í henni, þegar þroski okkar gerir okkur fært að fara með þá getu og þekkingu, sjálfum okkur og öðrum að meinalausu. Möguleikinn er sem sagt nú þegar til staðar, það vitum við. Reyndar eru þetta aðeins örlitlar „glufur“ og örsmáir „daggardropar“ ennþá, sem lýsa okkur og svala þekk- ingarþorstanum. En mjór er mikils vísir. Og fleira mætti telja sem styður þetta. Menn hafa spurt: Hvers vegna er líkamningamiðlun nánast horfin í dag? Hvers vegna eru svona fáir fyrirbæramiðlar orðnir til? Sumir hafa viljað skella skuldinni á lélega frammistöðu aðstandenda sálarrannsóknafélaga og þeirra sem fylgjast ættu með hugsanlegum miðilsefnum í þessa veru. Það er að minu viti afskaplega mikil einföldun og jafnframt ofmat á hlutverki og mér liggur við að segja möguleikum fólks, þó svo það væri allt af vilja gert til þess að hafa hönd í bagga um framþróun þessara mála, til þess að ráða einhverju um það hversu þessum sambands- möguleikum fer fram. Við vitum ekki eftir hvaða lögmáli 6 MORGUNN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.