Morgunn


Morgunn - 01.12.1997, Blaðsíða 93

Morgunn - 01.12.1997, Blaðsíða 93
Hugheimar aðalflokka, það er að segja: menn, sem íklæddir eru jarð- neskum líkama og menn, sem hafa afklæðst honum, eða með öðrum orðum: lifandi menn og dána, eins og þeir eru almennt en ranglega nefndir. Dulspekinemandinn þarf ekki að hafa mikil kynni af hinum æðri tilverustigum, til þess að skoðun hans á dauðanum taki gagngerri breyt- ingu, því að jafnvel þótt hann hafi ekki vaknað til fullrar meðvitundar á hæra tilverustigi en geðheimum, þá hefur hann samt getað gengið alveg úr skugga um að hér á jarðnesku tilverustigi geta menn ekki gert sér nokkra grein fyrir, hvað það er að njóta lífsins í raun og veru. En auðvitað kemst hann ennþá betur að raun um þetta, er hann tekur til þess að starfa með fullri meðvitund í hugheimum. Hann sér þá og finnur, að það er síður en svo, að tilveruleysi eða dauði taki við hjá mönnum, er þeir hverfa af hinu jarðneska tilverustigi. Þá fyrst byrjar hið sanna og raunverulega líf. Því miður eru engin þau orð til á tungu okkar, er getur táknað hinn verulega mun, sem er á þeim mönnum, er dvelja algerlega á hinu himneska tilverustigi og hinum, sem lifa jafnframt jarðnesku lífi. Vera má, að einna best væri að kalla hina fyrrnefndu úr- holdgaða, en hiðna síðar nefndu holdgaða. Orð þessi eru að vísu engan veginn viðfeldin, en þau hafa þann kostinn að þau eru ekki eins villandi og orðin „lifandi menn og dánir.“ Við skulum nú virða fyrir okkur þá íbúa hug- heima, er við nefnum holdgaða menn. Holdgaðir menn. Með orðum þessum eigum við við þá menn, sem eru tengdir við jarðneska líkamann en starfa samt með fullri meðvitund í hugheimum. Þeir eru allir, undantekningar- laust, annað hvort fullnumar eða þá þeir af lærisveinum MORGUNN 91
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.