Morgunn


Morgunn - 01.12.1997, Blaðsíða 15

Morgunn - 01.12.1997, Blaðsíða 15
Ritsljórarabb maðurinn lætur að því liggja að málið sé að miklu leyti í höndum og á valdi þeirra fyrir handan. Þeirra yfirmaður er LÖGMÁLIÐ alls og allra og þar við situr. Hver þess áætlun er vitum við ekki á þessu stigi og ekki þeir heldur á þeim sem næst eru jarðsviðinu. Gæti það verið að næsta stóra skref í sambandssögu mannkyns jarðar við meðbræður sina handan móðunnar miklu, eins og það er stundum kallað, muni felast í upp- götvunum á leyndum hæfileikum heila okkar og aðferð- um til þess að örva þær stöðvar hans, sem tengt geta saman víddir tveggja eða fleiri heima? Að kenningar spíritismans hafi og séu m.a. að miða að því að undirbúa mannkynið undir þann möguleika? Áætlun spíritismans er að sjálfsögðu mun víðar í gangi en bara innan þeirra félaga sem kennd eru við nafn hans. Starf sálarrannsóknafélaga er mjög líklega aðeins einn hluti þeirrar áætlunar. Vísindamennirnir eru greinilega virkjaðir í þeirri áætlun einnig, hvað sem hver segir. Og þegar þar að kemur, fyrr eða síðar, að þroski og upp- götvanir leyfa það að huliðstjald heimanna lyftist, þá verður ekki annað sagt en að fræðsla sú og undirbúningur, sem falist hefur og felast mun i starfssemi spíritista, sé aldeilis mikilvægur og traustur grunnur undir það, sem koma skal. Sterkur þáttur í vefnaði þeirrar stórkostlegu áætlunar, sem huliðsöfl alheimsverundarinnar vinna að varðandi jörð og mannkyn. Ýmsar spurningar vakna að sjálfsögðu í sambandi við þennan möguleika þessara mála, en m.a. plássins vegna læt ég þær bíða betri tíma. Ritstjórarabbið er enda orðið með lengra móti í þetta sinn og mál að linni. MORGUNN 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.