Morgunn


Morgunn - 01.12.1997, Blaðsíða 40

Morgunn - 01.12.1997, Blaðsíða 40
Hugsanaflulningur heim. Það var nœstum að ég gæti heyrt son okkar hrópa „mamma, mamma." Maðurinn minn varð pirraður og reyndi að sannfæra mig um að þetta vœri ímyndunin, sem væri að hlaupa með mig í gönur. En þó honum þætti það fáránlegt þá samþykkti hann samt að fórna leikhús- miðunum og fá flutta nokkra bíla frá á bílastœðinu svo við gœtum haldið heim á leið. Bílferðin var hrein martröð fyrir mig; ég gat ekki setið kyrr, þrátt fyrir allan flýtinn, svo óþolinmóð var ég. Ég stökk út áður en bíllinn var stoppaður fyrir framan litla bændabýlið okkar, sem stóð alveg eitt og sér mitt í túnökrunum. Ég mœtti óttasleginni heimilishjálpinni í dyrunum, hún stóö þar alblóðug án þess að geta mælt orð af munni. Hún hné niður en ég hrinti henni fruntalega til hliðar og þaut upp stigann og inn til sonar míns, sem lá þar næstum meðvitundarlaus og alblóðugur. Við vorum ekki með síma þá, svo maðurinn minn varð að fara 4 kílómetra til þess að sœkja lœkni. Mig grunaði ekki hvaðan blóðið kom fyrr en ég gat spennt upp munn drengsins og mundi skyndilega eftir því að hann hafði misst tönn þá fýrr um daginn. Læknirinn sagði að hefði hann komið einungis fáeinum mínútum síðar, þá hefði hann ekkert getað gert honum til hjálpar, svo mikið blóð hafði hann misst. Það hafði ekkert blætt fyrr um daginn og hann lá heilbrigður ogfrískur í Ijúfasta svefni, þegar viðfórum. “ Þýð.: G.B. 38 MORGUNN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.