Viðar - 01.01.1938, Blaðsíða 22

Viðar - 01.01.1938, Blaðsíða 22
20 APAR OG MENN [Viðar an brekku. Ekki er það heldur eftirbreytnisvert líf kyn- blendinganna í myrkviðum Amazondalsins. Hver og einn verður að sníða sér stakk -eftir vexti og umhverfi. í því efni má fjölmargt af öpum læra. Þeir lifa í fyllsta samræmi við umhverfið. Skemmtilegt er fjör þeirra og fimi. Frásagnirnar af þeim flytja með sér hing- að norður töfrasvip af þessum sí-grænu löndum og und- ursamlegu æfintýraskógum. En ísland er ekkert apamannaland með sí-græn aldin- tré. Það er land sérstæðra afla og sérstæðrar fegurðar. E. t. v. mætti segja, að það væri land persónuleikans. Ibúar þess eru líka einstaklingshyggjumenn. Apalíf og apaskapur hefir litlum tökum á þeim náð. Á þá hefir sköpunarstarf elds og íss sett merki sín. Þeir hafa vaxið, blómgast og hnigið með björkinni, sem sprengir brum- knappana sína á vorin, sendir vaxtarsafa upp í efstu greinar og fellir visnuð blöð í laufvindunum. Og það sem bezt er, ég held, að þeir beri í brjósti önn- ur og stærri verðmæti en þau, sem bundin eru við óskir um fullnægju lífsþæginda — án þess ég vilji draga á neinn hátt úr mikilvægi þeirra. Beztu skáld okkar og listamenn hafa sýnt okkúr inn í þá vorheima íslenzkra átthaga, sem bjarmi stafar frá. Þau hafa sýnt, að alls staðar, jafnt í hreysi sem höll, búa menn, konur og karlar, sem þrá allir eitt og hið sama: fyllra líf. Allir menn búa raunverulega yfir einni og sömu þrá. Fæstir fá henni nokkru sinni fullnægt. Með öðrum orðum: Þeir þrá meiri og jegurri hluti en þeir geta öðlast, af því þeir eru miklir, en ná aldrei því fegursta, sem þá dreymir um, af því þeir eru vanmegnugir. — Þetta kann að virðast sorglegur veruleiki. Fátt sýnir þó tign og mikilleik mannsins betur en hann. Mennirnir þrá raunverulega meiri og fegurri hluti, en þeir geta öðlast. Þessi þrá er sameiginleg eign þeirra allra. Og hún göfgar mennina. Öll heztu störf þeirra eru bundin viðleitninni að fullnœga henni. Það er hún sem hjálpar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174

x

Viðar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Viðar
https://timarit.is/publication/717

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.