Viðar - 01.01.1938, Blaðsíða 16

Viðar - 01.01.1938, Blaðsíða 16
14 APAR OG MENN [Viðar batna ekki. Það stoðar lítið að lækna sjúka og draga úr framrás drepsótta, ef menn hrynja niður úr hungri og fyrir eiturgasi og fallbyssukúlum. Það er lítils virði að efld sé menntun og aukin mannréttindi, ef manneðlið sjálft tekur engum breytingum til bóta. — íbúum landa, sem eru of þýttbýl fyrir, fjölgar um miljónir á ári. Yfir- völdin standa ráðþrota og vita ekki, hvað á að gera við alla þessa menn. Og þó stuðla sumir þjóðhöfðingjar blátt áfram að mannfjölgun og veita verðlaun fyrir barneignir. Það er engin þörf á fleiri mönnum. En það er brýn þörf á betri mönnum. Það er engin þörf á aukinni framleiðslu sem látin er fúna niður í kornhlöðum og vöruskemmum. En það er þörf á betri framleiðslu. Þjóðirnar hafa ekkert með aukið vinnuafl og fleiri vélar að gera, en þær þurfa að draga úr þjáningum og bæta kjör. Eitt höfuðeinkenni nútímans er hraði í öllum athöfnum. Og með aukningu hans hafa þjóðirnar nálægst hver aðra meir en áður. Þetta gæti haft í för með sér gagnkvæm menningaráhrif. En í reyndinni virðist nabýlið hafa valdið versnandi sambúð þeirra. Þær hafa tekið það' hver upp eftir annari að láta sér koma illa saman, eins og krakkar. Logar haturs og lævísi hafa aldrei brunnið betui en nú. Tæknin hefir verið tekin í þjónustu glæframanna, sem byrla þjóðfélögunum eitur.--------- Vélveldið er engin menning í sjálfu sér, og þarf ekki einu sinni að hafa menningu í för með sér. Það er allt undir mönnunum sjálfum komið. Stofumenn og lærdóms- garpar nútímans eru e. t. v. ekkert menntaðri menn né betri en steinaldarmennirnir, forfeður þeirra, voru fyrir þúsundum ára. Og það er vafasamt, að sumir þeirra séu á nokkurn hátt göfugri en blámenn þeirra og bandingjar í öðrum heimsálfum. En milli þeirra er djúp óréttar og undirokunar staðfest. Og hvorugur brúar það. Annar aðil- inn getur það ekki, hinn vill ekki gera það. Fyrir nokkrum árum voru norsk börn suður við Ind- landshaf að leika sér við Malaja-börn. „Hvor finnst ykk-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174

x

Viðar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Viðar
https://timarit.is/publication/717

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.