Viðar - 01.01.1938, Blaðsíða 154
152
FRÉTTIR AF NEMENDUM
[Viðar
gerðist íþróttakennari en býr nú á Hallsstöðum, kvæntur. Þórður
Ingimundarson frá Hnífsdal var lögregluþjónn i Hafnarfirði og Rvík,
er nú bílstjóri í Rvík.
1923—'24.
Andrés H. Wendel, Þingeyri, er bilaaðgerðarmaður í Rvík. Ágústa
Pálsdóttir er húsfrú á Kroppstöðum í Önundarfirði. Bjarni Guðna-
son frá Unaðsda! stundar sjómennsku frá Isafirði. Gísli Erlendsson
frá Bakka er kvænttir í Rvík. Má lesa mjög snjöll kvæði eftir hann
í Eimreiöinni. Guðmundur Arnfinnsson frá Lambadal hefir verið með
föður sínum á Dröngum. Gunnar Árnason, Brekku, stundar sjó-
mennsku, hefir lokið stýrimannaprófi. Jón Guðjónsson frá Litln-
Brekkti er í Rvik. Kplbeinn Guðmundsson frá Unaðsdal stundar sjó-
mennsku og landvinnu. Maria Erlendsdóttir frá Bakka er starfs-
stúlka á Þingeyri. Ólafur Kristjánsson frá Haukadal. Ragnhildur
Gísladóttir frá Selárdal er kennarafrú í Rvík. Sigríður Vernharðs-
dóttir, Hvítanesi, fluttist með föðtir sínum til Rvíkur. Stefán E. Jóns-
son frá Valshamri gerðist iþróttakennari, býr nú í Strandasýslu,
kvæntur. Stefán Jónsson frá Kambi er ráðsmaður á Kleppi. Unnutr
Kristinsdóttir, Núpi, gift íþróttakennara skólans, Viggó Nathanaels-
syni. Valdimar Kristinsson, Núpi, býr móti bróðtir sinum, Hauk, hefir
lokið stýrimannaprófi, stundar sjómennsku. Vilborg Guðmundsdóttir
frá Lokinhömrtim er löngu dáin. 1924—'25 starfaði skólinn ekki, en
aðalkennari lians hélt launum sínum og ferðaðist um Norðurlönd
til þess að kynna sér lýðháskólana þar.
1925— '26.
Aðalsteinn Kristmundsson frá Tindum. Filippia Bjarnadóttir, Trost-
ansfirði, býr þar. Guðrún Bjarnadóttir, Trostansfirði, er lika heima.
Guðmundur Oddsson, Bíldudal. Ingileif Guðmundsdóttir frá Mosvöll-
um er gift syðra. Jóhanna Lilja Kristjánsdóttir, Dönustöðum Dala-
sýslu. Lárus H. Eggertsson, Klukkulandi, skipstjóri, Rvík. Magnús G.
Gunnlaugsson frá Ösi býr á Ösi, kvæntur. Ólafur Jónsson frá
Kambi er starfsmaður hjá Rafmagnseinkasölu ríkisins. Ólöf Kristins-
dóttir, Núpi, er heima hjá foreldrum sínum. Sveinbjörn Jónsson frá
Laugabóli er bílstjóri og bíleigandi í Rvík.
1926— '21.
Albert Guðnnindsson, Sveinseyri, er sundkennari þar og starfs-
maður við kaupfélagið, kvæntur. Guðm. Þ. Guðmundsson frá Næfra-
nesi hefir lokið trésmíðanámi og stundar þá iðn syðra. Guðm. Gísla-
son, Höfða, lauk búfræðinámi á Hvanneyri, stundar búskap með föður
sinum og leiðbeinir bændum í búreikningsfærslu. jón Magnússon frá