Viðar - 01.01.1938, Blaðsíða 39

Viðar - 01.01.1938, Blaðsíða 39
Viðar] VERKNÁMIÐ VIÐ HÉRAÐSSKÓLANA 37 á undanförnum árum, eigi engu minni þátt en aðrir í framförum þjóðarinnar, og að það hefði því orðið ómet- anlegt tap, ef þeim hefði verið torveldað að búa sig undir þau störf. Þess vegna má alls ekki slíta því sambandi héraðsskól- anna við aðrar menntastofnanir, að kenna í’þeim nokkuð af þeim námsgreinum, sem kenndar eru í lægri bekkjum annarra skóla og greiða þannig götu þeirra, sem vilja halda áfram á námsbrautinni. Hitt er aðstandendum hér- aðsskólanna ekki ljúft, að margir nemenda þaðan haldi áfram námi og hverfi úr sveitunum og að störfum ann- arstaðar, hvorki þeir, sem miður eru til þess fallnir að þeirra dómi, né allir hinir, sem einhverra sérstakra afreka er að vænta af. En það er skoðun þeirra, að í héraðsskól- unum eigi æskulýður sveitanna að finna sjálfan sig, við fjölbreytt störf og nám, og það sé einmitt engu síður hlutverk skólanna að fá þá, sem einhverja óljósa löngun hafa til þess að halda menntabrautina, eins og það er nefnt, til þess að hugsa sig vandlega um og athuga, hvort þeir geta ekki eins fullnægt þrám sínum og þörfum i starfi heima. En hitt er hvorki rétt, né kemur að gagni, að ætla að loka með valdi leiðum fyrir þeim til að kom- ast burtu. Og ég hygg, að það kæmi í ljós, væri það athugað, að þeir eru fleiri, sem komið hafa í héraðsskólana með óljósa ákvörðun um það, að halda áfram námi, að veru sinni þar lokinni, og hafa hætt við það, heldur en hinir, sem sú ákvörðun hefir skapazt hjá í skólunum. Álit unglinga og aðstandenda þeirra um það, til hvers þeir séu hæfir, er oft nokkuð óábyggilegt og þrár æskumannanna óljósar. Það kemur því oft í ljós, að sá, sem komið hefir í héraðsskól- ana með þá trú, að hann gæti og vildi halda áfram námi, hefir áttað sig þar á því, að það væri hvorki eins létt eða álitlegt og hann eða aðstandendur hans hafa búizt við, og hefir því hætt við það áform. Hann hefir farið í hér- aðsskólann af því, að það var leið að því marki, sem hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174

x

Viðar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Viðar
https://timarit.is/publication/717

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.