Viðar - 01.01.1938, Blaðsíða 83

Viðar - 01.01.1938, Blaðsíða 83
Víðarj TRtJIN Á MANNINN 81 soramark stefnuleysis og skammsýni. Það rennur svo margur af hólmi. Trúin á manninn er sönn, og það er mergur málsins. Við höfum séð, hvernig gott félagslíf og drengilegt starf mótar mennina. Við höfum orðið vitni að því, hvernig kraftaverk geta gerzt. Þau gerast ennþá allt í kringum okkur. Það hefir stundum náðst svo góður árangur í mannrækt, að það nægir til að fylla hugi okkar af hrifn- ingu og dásömun og gefa okkur stóra drauma. Við vitum það, að hið innra með mönnunum býr mikið lífsafl og voldugt, afl, sem þeir kunna yfirleitt lítil tök á, en sem brýzt þó stundum fram á áhrifamikinn hátt. Trúin á möguleika mannsins er sönn trú. Spilltir erfða- siðir, lífsvenjur og lifnaðarhættir eru hlekkir um fætur fólksins. Arfurinn verður mörgum til falls. Gömul tízka í hugsun og háttum fylgir okkur ennþá úr myrkri forn- aldar. Við þetta þarf að berjast og á þessu þarf að sigrast. Því eru skólar byggðir og reynt að vanda til uppeldis. Trúin á manninn var sú stjarna, sem brann yfir byggingu þessa skóla. Hann var reistur í þeirri trú, að mennirnir ættu betra skilið en þeir hlutu og að þeir gætu gert hlut sinn betri, ef betur væri vandað til uppeldisins. Þessi hugsun, þessi skoðun, þessi trú, hefir staðið bak við allar skólabyggingar okkar. Því eru skólarnir musteri lífsins. Þeir eru það vegna uppruna síns og þess hugarfars, sem byggði þá. Þeir eru það vegna tilgangs síns, að gefa fólk- inu áhugamál og víðsýni, svo að það lifi 'betur og fegur. Okkur er ljúft að heimsækja slík musteri lífsins til að gleðjast yfir því, sem gert hefir verið og gleðjast yfir því, sem við eigum að gera í trúnni á manninn. (Höf. var nemandi Núpsskóla' 1928—1929. Erindi þetta átti að birtast í fyrra en varð þá, ásamt fleiru, að biða vegna þrengsla. Ritstj. 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174

x

Viðar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Viðar
https://timarit.is/publication/717

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.