Viðar - 01.01.1938, Blaðsíða 150
[Viðar
Fréttir af nemendum.
Eiðamenn.
Hér hefst Eiffamanna-annáll og segir frá fyrstu nemend-
um alþýðuskólans.
1919— 1920.
Aðalst. j. Eiríksson er skólastjóri Reykjanesskóla við ísafjarðar-
djúp. Kvæntur. Anna S. Þórarinsdóttir er gift Jóni Sigurðss. frá
Hrafnsgerði. Búsett í Rvík. Bergur Jónsson bóndi á Ketilsst. á Völl-
um. Kvæntur. Björn Guttormss. bóndi á Ketilsst. í Hjaltast.þh. Kv.
Dagur Sigurjónsson skólastj. í Lundi, Öxarf. Einar Jónsson, bóndi,
Hvanná. Kv. Einar K. Eiríkss., b. á Refsmýri í Fellum. Kv. Einar
Þorsteinsson er dáinn. Eiríkur Stefánsson er kenn. við Reykjanes-
skóla. Kv. Elísabet H. Jónsdóttir er gift Hallgr. Ólafss., b. á Skeggja-
stöðum í Fellum. Ljósmóðir. Gunnar Snjólfsson er bókari við Kf.
A.-Skaft. Kv. Halldór Pétursson í Rvík Kv. Hannes Jónsson, b. á
Staðarhóli í Aðaldal. Kv. Hannes J. Magnússon, kenn. við barnask.
á Ak. Kv. Jóhann Fr. Jónsson, rafstöðvarstj. á Reyðarf. Jóhannes
Arngrímsson, sýsluskrifari á Seyðisf. Jón Sigurðsson er kenn. í Rvík.
Jónína Rustikusdóttir býr á Hákonarst., Jökuld. Magnús E. Þórarins-
son er kennari í Breiðdal. Kv. Málfríður Þórarinsd. er gift á Seyð-
isf. Ólafur Grímsson nuin vera b. á Skeiðfleti, V.-Skaft. Óli Kr.
Guðbrandsson er kenn. í Höfn í Hornaf. Kv. ÓIi P. M. Kristjánsson
er skólastj. á Þórshöfn. Sigrún Guðlaugsd. er gift Þórh. Helgasyni,
b. á Ormsst. og smíðakenn. á Eiðum. Skúli Þórðarson er sagnfræð-
ingur i Rvík. Kv. Stefán Eiríksson frá Djúpadal hefir lengi verið í
Ameríku og lent þar i ýmsum mannraunum og æfintýrum. Dvelur nú
i Langruth í Man. Sverre F. Johansen er bókbindari í Gutenberg.
Þorsteinn Hallason frá Bessastaðagerði er bústjóri við Akureyri.
Þorvaldur Sigurðsson frá Ánastöðum er skólastj. á Evrarbakka. Kv.
Þórður Vigfússon Smith er dáinn.
1920— 1921.
Nýir í e. d.: Bjartmar Guðnumdsson, b. á Sandi, S.-Þing. Emil
Jónasson símritari og bæjarfulltr. á Seyðisf. Kv. ísak Jónsson frá
Seljamýri, kenn. við Kennaraskólann og smábarnakennari í Rvík. Kv.
Y. d.: Andrés G. Sigfússon er á Reyðarf. Kv. Arnbjörg Halldórsd.
frá Hamborg er gift Ólafi Tryggvasyni og búa þau í Bárðardal.
Bjarnheiður Magnúsd. er gift Páli Jónssyni, b. á Skeggjast. i Fellurn.