Viðar - 01.01.1938, Blaðsíða 64

Viðar - 01.01.1938, Blaðsíða 64
62 SVEITASKÓLARNIR OG ÞJÓÐMINJÁRNAR [Viðar ir jafnóðum og þeir verða óþarfir. Ekki er hugsað út í það, að þetta er máske síðasti hluturinn sinnar tegundar í allri veröldinni. Breytingin er svo ör, að við festum varla auga á því, sem er að gerast. Eg var orðinn 14 ára, þegar ég sá fyrst skilvindu. Börn mín hafa aldrei séð mjólkurbakka né rjómatrog. Tágahöft, sem notuð voru á hesta fram á mín fullorðinsár, hef ég ekki séð í mörg ár. Svona mætti lengi telja, en það hefir enga þýðingu. Hver sá, sem um þetta hugsar, glöggvar sig á því, um hvað hér er að ræða. Um marga þá hluti, sem hér um ræðir, má náttúrlega segja, að hægur vandi sé að smíða aðra slíka, svo að segja hvenær sem er, því að varla hverfi vitneskjan um það, hvernig slíkir hlutir hafi verið, svo úr sögunni, að slíkt verði óframkvæmanlegt. Það getur satt verið, þótt því sé vart treystandi. En slíkir gervihlutir verða aldrei þjóðminjagripir í eig- inlegri merkingu. Það hefir meiri veruleikablæ að skoða þann hlut, sem smíðaður hefir verið í því skyni að gera sitt gagn og virkilega hefir verið notaður, heldur en þann hlut, sem smíðaður hefir verið til þess eins að vera sýn- ingargripur, þótt lagið sé hið sama. Slitinn hornspónn færir okkur betur aftur í þann tíma, þegar hornspænir voru notaðir, heldur en gljáfágaðir spænir, sem kaupa má í búðum og auðsjáanlega hafa aldrei komið í snertingu við súrt sauðamjólkurskyr né heitar baunir. Ég hefði nú gjarnan viljað eiga ask þann, sem til var heima hjá mér, þegar ég var barn og afi minn hafði borðað úr, þótt ég virði varla viðlits þá fagurlega útskornu og póleruðu aska, sem nú eru hafðir sem híbýlaprýði. Þótt torfbæirnir gömlu séu nú farnir veg allrar verald- ar, er 'enn til ógrynni af allskonar búshlutum, sem þó brátt munu hverfa úr sögunni. Hér er því enn viðfangs- efni, sem auðvelt er að leysa, ef vilji er fyrir hendi. Ég geri ekki ráð fyrir, að framkvæmanlegt sé fyrir héraðs- skóla að koma upp bæ í gömlum stíl með öllum húsbún-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174

x

Viðar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Viðar
https://timarit.is/publication/717

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.