Viðar - 01.01.1938, Blaðsíða 61

Viðar - 01.01.1938, Blaðsíða 61
Viðar] SVEITASKÓLARNIR OG ÞJÓÐMINJARNAR 59 ið og meira í orði en á borði. Við höfum yfirleitt gaman af að heyra sagt frá eða lesa um liðna atburði og fá lýs- ingar á liðnum mönnum, hugsunarhætti þeirra, störfum og lifnaðarháttum. Ættvísi hefir dafnað vel hjá okkur, og við söfnum þjóðsögum og munnmælum af miklu kappi; „þjóðleg fræði“ eru mjög í heiðri höfð, að minnsta kosti í orði. Ætla mætti, að slík þjóð væri mjög á verði um það að láta ekkert það glatast, sem verða mætti til þess, að komandi kynslóðir gætu öðlazt sem fyllsta þekkingu og gleggstan skilning á lifnaðarháttum og menningu okkar, sem nú lifum. Við viljum gjarna skyggnast aftur í tím- ann; við ættum að geta skilið það, að á eftir okkur koma menn, sem einnig vilja vita nokkuð um þá, sem á undan þeim hafa lifað. Og okkur ætti að vera ljúft að greiða götu þeirra. Það er náttúrlega gott að skrifa um hlutina. Það er gott, að sem flestir láti eftir sig nokkrar upplýs- ingar um sína samtíð og um það, hverjum augum þeir litu á viðburðina, þegar þeir voru að gerast. En það er ekki nóg. Sjón er jafnan sögu ríkari. Þess vegna er það, sem frá fortíðinni geymist, bezta og ólygnasta vitnið um menningu þess tíma. Og þótt við séum ríkir af fornsögum, erum við ekki að sama skapi auðugir af fornminjum. I áðurnefndri smágrein gerði ég byggingarnar sérstak- lega að umtalsefni. Eins og kunnugt er, eigum við engar byggingar, sem fornar geti kallazt, og liggja til þess eðli- legar orsakir. Efni það, sem við höfum byggt úr allt fram að síðustu áratugum, var ekki þannig, að húsin gætu stað- ið lengi. Þess vegna bera mörg hin gömlu höfuðból svo lítil merki sinnar fornu frægðar. Og um þær litlu minjar, sem þar hafa verið, hefir verið illa sýslað. Tóttarbrotin hafa ekki fengið að hafa frið. Yfir þau hefir verið jafnað, til að auka og prýða túnin. Næsta kynslóð veit því ekki einu sinni, hvar þær fornfrægu byggingar hafa staðið, hvað þá, hvernig þær hafa verið. Byggingarstíll okkar hinn innlendi var, hvað sem annars má um hann segja, alveg sérstæður. Hann var skapaður af þeim staðháttum,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174

x

Viðar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Viðar
https://timarit.is/publication/717

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.