Viðar - 01.01.1938, Blaðsíða 158
156
FRÉTTIR AF NEMENDUM
[Viðar
stúlka í Núpsskóla s.l. vetur. Hermann Quðmitndsson, Suðureyri, er
lieima. Ingibjörg Kristjánsdóttir, Efra Seli, er heima hjá móður sinni.
Jón Kristjánsson, Suðureyri, er sjómaður. Júlíana ólafsdóttir, Þingeyri.
Kjartan Ólafsson, Þingeyri, er i Gagnfræðaskóla Akureyrar. Kristinn
Gíslason, Hesteyri, er i Kennaraskólanum. Kristín Jónsdóttir, Gemlu-
falli, var í Kvennaskóla Rvíkur s.l. vetur. Kristján Jónasson, Sléttu,
er heima hjá föður sínum. Kristján Sveinsson, Arnardal, er heinta.
Magnús Hallgrímsson, Patreksfirði, er i Samvinnuskólanum. Margrét
Jónsdóttir, fsafirði, er heirna. Páll Friðbertsson, Suðureyri, starfar
við útgerð föður síns. Theódór Laxdal, Tungu, stundar íþróttanám.
Vilborg Guðjönsdóttir, Fremstuhúsum, er heima. Þóra Böðvarsdóttir,
Bakka, er gift í Reykjavik.
1935— '36.
Bárður Daníelsson frá Kirkjubóli er i Rvik. Friðjón Hjörleifsson
frá Víðivöllum fór í Bændaskólann á Hvanneyri. Garðar Haukdal
Ágústsson, Alviðru, stundar sjómennsku. Garðar Jónsson, Hvammi, er
heima. Halldór Sigurðsson, Bakka, sækir sjóinn. Halldór Guðnason,
Þverdal, er heima. Haraldur Stígsson, Horni, er heinta og yrkir Ijóð
við og við. Jenny Sigmundsdóttir, Þingeyri, er i Rvík. Jón G. Óskairs-
son, Látrum, er heima. Magnús Guðmundsson, Sveinseyri, tók próf
s. I. vetur upp í 2. bekk Kennaraskólans. Margrét Hjartar, Þingeyri,
fór til Rvíkur. María Jónasdóttir, Ytrihúsum, er starfsstúlka á Þing-
eyri. Njáll Þóroddsson, Vallholti, hefir lokið búfræðinámi á Hvann-
eyri. Ólafur Steinsson, Þingeyri, vinnur heima. Ólína Kristinsdóttir
frá Horni fór til saumanáms í Rvik. Sigurður Friðfinnsson, Kjarans-
stöðum, er lieima. Sigurjón Þóroddsson er við sntíðanám á Ak.
Sólveig Andrésdóttir frá Sveinseyri er sjúklingur á Vífilsstöðum.
Valgerður Guðmundsdóttir Næfranesi, er heima hjá foreldrum sínum.
Þórður Kristjánsson, Suðureyri, tók próf upp í 2. bekk Kennaraskól-
ans, er sundkennari að Laugum i Súgandafirði. Sigurvin Guðmunds-
son, Sæbóli, er heima.
1936— 1937.
Andrea Jóhannesdóttir, Patreksfirði. Árni Guðjónsson, Austmanns-
dal, stundar búskap heima. Ásgeir Jónsson, Bolungavik, er sjóntað-
ur. Benedikt Valdimarsson, Suðureyri, er heima. Brynjólfur Hanni-
balsson, Kotum, er við búskap og byggingar heima. Guðbergur
Finnbogason, Hóli, stundar garðrækt með föður sinum. Guðmundur
Stefánsson, Hólum, vinnur daglaunavinnu við húsabyggingar. Hall-
dóra Sveinsdóttir, Arnardal, er heirna. Hörður Þorbergsson, Þingeyri,
hefir lokið inntökuprófi í Verzlunarskólann. lngólfur Jónsson, Suðiir-
eyri, er sjómaður. Knútur Bjarnason, Kirkjubóli, er heima. Laufey