Viðar - 01.01.1938, Blaðsíða 152
150
FRÉTTIR AF NEMENDUM
[Viöar
Galtastöðum ytri í Hróarstungu. Jón Björnsson frá Hnefilsdal er b.
á Skeggjast. á Jökuld. Kv. Kristján Þorsteinsson býr að Löndum í
Stöðvarf. Ragnar Snjólfsson er vm. í Höfn í Hornafirði. Runólfur
Pétursson frá Bakkagerði vinnur við smjörlíkisgerð í Rvík. Sigfús
Eiríksson, b. á Skjöldólfsstöðum.
1923—:'24.
Aðalheiður Stefánsdóttir frá Merki er dáin. Ármann Hermannsson
er í Skuggahlíð í Norðfirði. Benedikt Guðnason frá Sandfelli er b. í
Tunguhaga á Völlum. Kv. Björgvin Þorsteinsson er á Brennistöðum
í Eiðaþinghá. Dagbjört Guðjónsdóttir er húsfreyja á Eiðum. Eiríkur
J. Kjerúlf er b. á Brekkugerðishúsum í Fljótsdal. Kv. Elís Pétursson
frá Urriðavatni er lausamaður. Friðrik Jónasson frá Breiðavaði er
barnakennari á ísafirði. Kv. Gísli Þóðarson er b. í Mýrdal og hrepp-
stj. í Kolbeinsstaðahreppi. Guðborg Þorsteinsdóttir frá Gilsárteigi er
kenn. við Málleysingjaskólann. Guðríður Jónsdóttir frá Seglbúðum ei
hjúkrunarkona á Kleppi. Ingibjörg Vilhjálmsdóttir frá Glúmsstöðum
er húsfrú á Litlabakka í Hróarstungu. Sigfús B. Sigmundsson er
kenn. við Barnaskóla miðbæjar í Rvík. Sigfús Hallgrímsson er í
Vestmannaeyjum. Sigurður Helgason er kenn. og rithöf. í Rvík. Kv.
Stefán B. Björnsson er b. á Berunesi í Reyðarf. Kv. Stefán J. Björns-
son er starfsmaður í Skattstofunni í Rvík. Kv. Stefán S. Jóhannsson
frá Skálum er Iögregluþjónn í Rvík. Kv. Sumarliði Jakobsson er
Iausam. í Borgarfirði syðra. Þórgnýr Guðmundsson, b; á Sandi í
Aðaldal.
I næsta árg. verður framh. af þessum þætti og eru menn vinsami.
beðnir að láta upplýsingar í té.
Stjórn Eiðasambandsins.
Annáll Núpsskólanemenda. Framhald frá 1920.
1920—'21.
Einar Sturla Jónsson, Suðureyri í Súgandafirði, oddviti og útgerð-
armaður á Suðureyri, kvæntur Kristeyju Hallbjarnardóttur nem.
skólans 1921—’22. Elín M. Jónsdóttir, Hóli Bakkadal, húsfrú þar
heima. Eyjólfur Þórðarson, Laugabóli hefir verið og er í þjónustu
Landssímans. Guðmundur Guðlaugsson frá Króksfjarðarnesi fór til
Ameríku, er meðlimur í söngkór þar, kom heim snöggva ferð 1930.
Haukur Kristinsson er bóndi á Núpi, kennir söng í skólanum. Jens
Kristjánsson, Melgraseyri, er bóndi og vinnumaður þar, hefir stofnað
nýbýlið Vonarland. Jóhanna Bjarnadóttir, Stapadal er þerna á Esju.
Jóna Jónsdóttir frá Múla lauk kennaraprófi og stundar barna-