Lindin - 01.01.1957, Síða 83

Lindin - 01.01.1957, Síða 83
L I N D I N 77 ust þá sjúkdómseinkennin áleitnari við hann. Tveim dög- um fyrir andlát sitt, heimsótti hann mig Tjáði hann mér þé um heilsufar sitt. Vissi hann þá, að hverju hlaut að stefna. Slík var hugarró hans, að aldrei gat maður merkt á honum aeðru eða kvíða. Og svo var einnig í það sinn, sem fundum okkar bar seinast saman, er hann átti svo skammt eftir ólifað. Síðan ég kom hingað til Isafjarðar, hafa fáir verið mér meira virði hér, en séra Óli Ketilsson. Hann studdi mig í starfi mínu og var hvetjandi. Hann var mér því hinn trygg- asti vinur. Hann þekkti af raun vanda prestsins í starfi og skildi því fleira í því sambandi en almennt gerist, þar sem leið kennimannsins er ekki ætíð blómum stráð, enda þótt sumum virðist svo á ytra borðinu. Þar er við að etja sinnu- leysi fjöldans á kirkjulegum málefnum, en prestinum stund- um um kennt, er hann leitar gegn straumi tímans í þessum efnum, en fær litlu áorkað. En slíkir menn sem séra Óli, sem uppörfa og hvetja, eru Ijósgeislamir á vegferðinni, sem með leiftri sínu lýsa og verma og auðvelda torsótta leið. Annars er það svo, að mennimir ýmist auðvelda okkur gönguna á vegferðinni í gegnum lífið eða torvelda hana. Þeir, sem auðvelda hana, eru okkur boðberar hins guðlega og eilífa, boðberar kærleikans, sem vilja laga mannlífið og hafa bætandi áhrif á það með góðvilja sínum og leiðbein- andi starfi. Þeir em sem lýsandi vitar eða vörður, sem vísa hinn rétta veg og forða frá villigötum og ógöngum. Á slík- um mönnum hefir mannkynið lifað og heilbrigt starf þess, en hlotið jafnan bölvun af þeim, sem hugsa eingöngu um sitt eigið, og sundurdreifa kröftunum, en sameina þá ekki til átaka á framsóknar og framþróunarbraut þess. En hver sð maður, sem vinnur að fullkomnun og þroska, er gim-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Lindin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.