Lindin - 01.01.1957, Page 103

Lindin - 01.01.1957, Page 103
L I N D I N 97 inn var slíkur, að hún hlaut að hlýða á mál hans. Hann minnti á einsetumann og heilög alvara og góðvild skein af allri ásýnd hans. „Ég er sendur til að refsa þér,“ sagði ókunni maðurinn við konuna. „Hver ert þú, að þú dirfist að mæla svo við mig?“ sagði hefðarkonan sármóðguð, og hugðist halda sinn veg. „Hér er fársjúkt bam í kofa í skóginum skammt frá,“ hélt mað- urinn áfram, „og þú átt að taka að þér þetta bam og hjúkra því, meðan það er sjúkt.“ „Hvemig ætti ég að geta það, og hvað kemur mér það við. Og líklega mundi ég þurfa að vaka yfir því veiku“, mælti hún þóttafull og skelfd. Og ókunni maðurinn var horfinn, en kominn með bamið veika til konunnar að vörmu spori. „Eftir þrjár vikur kem ég aftur til yðar, að vitja um bamið.“ Vikumar þrjár liðu. Þrjár ægilegar vikur við vökur og þrautir og ótta í húsi hefð- arkonunnar. Hún var sár og hrygg og reið, en gat ekki kastað veikum vesalingnum frá sér. — Ókunni maðurinn kom og leit á bamið, sem leið nú nokkm betur en þá, er hann kom með það. En konan vildi að hann tæki það með sér. Þrautatíð hennar var orðin alltof löng. Hún hafði sjálf orðið að sinna barninu, vaka yfir því og græða sár þess. „Eftir aðrar þrjár vikur kem ég aftur til að vita, hvemig baminu líður. „Ég held ekki út aðrar þrjár vikur“ mælti konan, „svo skelfilegur reyndist mér þessi tími, sem liðinn er“ og ókunni maðurin hvarf á braut. Dagamir liðu og konan stundaði sjúklinginn sinn litla með æ meiri kostgæfni, en minni þraut, enda þótt það kostaði hana vökur og margvísleg óþægindi. Baminu var nú að mestu batnað. Það lék sér á palli sællegt og glatt í umsjá sinnar nýju fóstm, er ókunni maðurinn kom í annað sinn. „Senn er refsingu þinni og þrautatíð lokið,“ 7
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Lindin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.