Saga


Saga - 1951, Blaðsíða 20

Saga - 1951, Blaðsíða 20
194 manna. Bjarni Sturluson mun vera fæddur um 1530—1540 og kemur því mjög vel heim, að hann sé föðurfaðir þeirra Steingrímssona, sem munu fæddir nálægt 1610—1620. Ég hef séð haft eftir sira Jóni Helgasyni í Hofsþingum, að Guðrún Þorsteinsdóttir, kona sira Egils á Tjörn Ólafssonar, hafi verið móð- urmóðursystir Steins biskups og 3 systra á Ljótsstöðum á Höfðaströnd, nefnilega 2 Guð- rúna og Kristínar. Nú segir Steingrímur biskup það í ættartölum sínum, og virðist kunna á því glögg skil, að Guðrún, sem var síðari kona sira Egils, hafi verið móðir sira Ólafs á Brúar- landi. sem kvæntur var Sólveigu Þorsteinsdótt- ur bróðurdóttur Guðrúnar móður Steins bisk- ups. Ættartölur rekja ætt Sólveigar fullum fetum og engin ástæða er til að efast um, að þær skýri rétt frá. Samkvæmt þessu hefðu þau átt að vera að 2. og 3., sira Ólafur og kona hans, en konungsleyfi þurfti í þá daga til þess, að svo skyldir mættu eigast. Ekki er nú kunnugt um, að þetta leyfi hafi verið veitt, en ekki er að marka það, og það sem sira Jón Helgason segir, er með þeim líkindum, að ekki má hafna því, þótt honum eða þeim, sem eftir honum ritaði, að vísu verði það á að telja systurnar á Ljótsstöðum dótturdætur í stað sonardótturdætur Guðlaugar, ömmu Steins biskups, og verður komið að því síðar. Synir Guðrúnar Þorsteinsdóttur og sira Egils voru Sveinn bóndi á Grund í Svarfaðar- dal, faðir Þuríðar. sem fyrst var síðasta kona sira Jóns í Stærraárskógi Einarssonar, en síð- ar átti Nikulás á Ytra-Hvarfi í Svarfaðardal
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.