Saga


Saga - 1951, Síða 56

Saga - 1951, Síða 56
230 lagsins lengi verið ljóst, að nauðsyn bæri til að hefja útgáfu algerlega sagnfræðilegs tímarits og eðlilegast væri, að Sögufélagið beitti sér fyrir henni. Var útgáfa slíks tímarits ráðin á stjórn- arfundi 15. apríl 1950, og skyldi það nefnast Saga, tímarit Sögufélagsins. Kom fyrsta heftið út sama ár, þótt það teljist til ársins 1949, og ritaði forseti félagsins það einn. Þetta er fyrsta tilraun til útgáfu sagnfræðilegs tímarits hér á landi, því að Tímarit Jóns Péturssonar (Rv. 1869-1873) var eingöngu ættfræðilegs efnis. Geta má þess hér, að Sögufélagið gaf út skrá um Sögufélagsmenn 1906-1914 og síðan Skýrslu Sögufélagsins. I skýrslunni eru m. a. birtar gerðir aðalfunda og reikningar félagsins. Allar þessar bækur hafa félagsmenn auðvit- að fengið, en auk þeirra hefur Sögufélagið keypt handa þeim eintök af sex ritum, er aðrir gáfu út. Þau eru: Skrá Landsskjalasafnsins I—III (Rv. 1903—1910), Ríkisréttindi fslands (Rv. 1908), Ævisaga Jóns Þorkelssonar Skálholts- rektors I—II (Rv. 1910), Niðjatal síra Þorvalds Böðvarssonar og síra Björns Jónssonar (Rv. 1913), Söguþættir eftir Gísla Konráðsson (Rv. 1913-1915) og Ævisaga Magnúsar Ketilssonar (Rv. 1935). Við því er ekki að búast, að Sögufélagið hafi sinnt að ráði öðru en útgáfustörfum, en þó átti það frumkvæði að því eftir tillögu Hannesar Þorsteinssonar, að Landsbókasafnið keypti handritasafn dr. Jóns Þorkelssonar landsskjala- varðar 1904. Það eru engir smámunir, sem Sögufélagið hefur afrekað á þessari hálfu öld, er það hefur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.