Saga - 1954, Blaðsíða 23

Saga - 1954, Blaðsíða 23
17 landabúar nefndu Ægisif (Hagia Sophia). Þar var geymdur fjöldi heilagra minja, og voru sumar þeirra allramerkilegustu minjar krist- innar trúar. f kirkjunni var geymdur kross Krists, sem Helena drottning Konstantínusar hafði haft með sér frá Jerúsalem. Þar eru ýmsir helgir menn taldir hvíla, Filippus og Jakob (annar með því nafni), Lúkas guðspjalla- maður og Timóteus, auk Konstantínusar mikla og drottningar hans. Þar eru líka taldar vera minjar margra helgra manna annars, svo sem hægri hönd ins heilaga Stefáns, höfuð Jóhann- esar skírara og hægri armleggur og höfuð margra annarra dýrlinga. Þar var og fjöldi hluta, sem Kristur eða ýmsir helgir menn höfðu átt eða tengdir voru við þá, svo sem spjót það, sem Kristur var stunginn með, naglar, sem hann var negldur með á krossinn, þyrnigjörð- in, sem lögð var honum um höfuð, möttull hans, svipan, sem hann var húðstrýktur með, ker það, sem hann drakk af og lærisveinar hans, er þeir neyttu kvöldmáltíðarinnar eða honum var færð- ur í drykkur á krossinn, kyrtill hans, skór, steinn, sem látinn var undir höfuð hans, lík- blæjur með sveitadúk og blóði Krists, mundlaug sú, er geymdi vatnið, sem hann þó úr fætur postula sinna, dúkur sá, er hann þerði þá með, reifar þær, sem Kristur var vafinn, og gull það, er austurlenzku vitringarnir færðu Jesú-barn- inu. Þar var belti og stafur Maríu guðsmóður, vöndur Móse, kofi ins heilaga Elíasar spá- manns, stóll Davíðs konungs, beizli Konstantíns mikla, blóð Pantaleons píslarvotts, horn það, sem Jósúa blés í áður en múrar Jerikóborgar hrundu. Líkneskja helgra manna nokkurra er Saga - 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.