Saga - 1954, Blaðsíða 17

Saga - 1954, Blaðsíða 17
11 Marteinsvatn í leiðarvísinum. Þar er sagt, að saman komi leiðir þeirra manna, er fari suður Mundíufjöll (Alpafjöll), Frakka, Flæmingja, Kelta, Engla, Saxa og Norðmanna. Eins og fyrr segir, hafa margir þeirra, sem af vestari lönd- um fóru til Róm, farið vestri leiðina suður Frakkland, sem áður er getið. Frá Vevey fór pílagrímaskarinn svo suður til St. Maurice og suður St. Bernhardsskarð, þar sem Bernhards- spítali var — og er —, og þaðan til Péturs- spítala, á háfjalli, sem kallað er, þar sem snjór er sagður á grjóti og ís á vatni um Ólafsmessu, þ. e. um mánaðamótin júlí—ágúst. Síðan var haldið til þorps, sem Leiðarvísirinn kallar Þrælaþorp, en heitir nú Etroubles, fyrir sunn- an Stóra St. Bernhardsskarð, og er þá loks kom- ið í Ítalíu. Þaðan var svo farið um Milano — Pavia til Piacenza, þar sem leiðir mættust þeirra, sem fóru vestri leið (suður Frakkland), sem fyrr segir, og þeirra, sem suður um Alpa- fjöll fóru. Síðan er leiðin rakin suður Italíu um Lucca, Pisa og ýmsa óþelcktari bæi í Mið- Ítalíu alla leið til Rómaborgar. Norðurlanda- búar færðu einatt borgaheiti til síns máls, stund- um alveg eftir því sem þeim heyrðist þau hljóma, eins og Sutri á Ítalíu, sem þeir nefndu Sútara, eða þeir þýddu útlendu heitin, svo sem Aqua pendente, er þeir kölluðu Hangandaborg. Hér hefur annars verið stuðzt við staðaheitaskrána í Alfræði íslenzkri I. Um einstaka bæi, sem leiðin lá um, er þess venjulega getið, að þar sé kirkja, helguð þeim eða hinum helgum manni, og biskupssetur, ef því er að skipta. Vikið er og stundum að þjóð- um þeim, sem land eða hérað byggja. Sagt er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.