Saga - 1954, Blaðsíða 25

Saga - 1954, Blaðsíða 25
19 menn og þeir, sem áður höfðu fengið nokkra nasasjón af þeim fræðum, sem þátímamenn ræktu, haft að þessu leyti meira gagn af ferð- um sínum en almenningur. Skortur á málakunn- áttu hefur verið ólærðum mönnum einkum til- finnanlegur, en inir betri klerkar hafa sjálf- sagt haft mikil not latínukunnáttu sinnar. Þeir gátu bæði lesið rit á latínu og talað við aðra latínulærða menn, og hafa sennilega haft nokk- urt gagn af hvoru tveggja. Þegar heim kom, hafa suðurfarar miðlað hérlandsmönnum þeirri þekkingu, sem þeir höfðu aflað sér, eftir því sem hver var lagaður til og eftir því sem þeir máttu við henni taka, sem heima sátu. Má og búast við því, að ýmiskonar hjátrú, sem vér nú mundum kalla svo, og lygisögur hafi breiðzt út frá suðurförum, því að sennilega hafa sumir „krítað liðugt“, þegar þeir voru að segja ferða- sögur sínar, enda hefur sjálfsagt kennt mis- skilnings hjá hvorum tveggja um það, sem frá var sagt. Áhrif suðurfaranna á trúarlíf og kirkjuhætti hafa sennilega orðið talsverð og lyft undir kröfur þær, sem síðar fer að bóla á um aukin völd klerkdóms og kirkju, þó að lík- lega verði ekki áþreifanlega bent á nokkur sér- stök atriði í þá átt. III. Einstakir suðurfarar. Löngu fyrir upphaf Islandsbyggðar höfðu kristnir menn sótt til heilagra staða. Fóru menn ýmist sér eða í flokkum, enda hafði kirkjan séð pílagrímum fyrir ýmiskonar fyrirgreiðslu á ferðum þessum. Meðal annars voru ýmis klaust- ur og gistihús (spítalar) gististaðir þeirra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.