Saga - 1954, Blaðsíða 63

Saga - 1954, Blaðsíða 63
57 notað kunnáttu sína öðrum til meins. Af- komendur hennar eru víða á Austfjörðum og er hið mesta myndar- og gerðarfólk. Má meðal annarra nefna: Svein Ólafsson al- þingismann í Firði, Mjóafirði; Sigurð Jónsson hreppstjóra í Firði, Seyðisfirði; Sigurð Jónsson hreppstjóra á Þórarins- stöðum, Seyðisfirði; Þorstein Jónsson kaupmann í Borgarfirði; Þorstein Jóns- son á Úlfsstöðum, Loðmundarfirði. 2. Gísli Árnason, býr 1703 í Geitavíkurhjá- leigu 1 Borgarfirði eystra, 42 ára að aldri. Kona hans er Guðrún Pétursdóttir, 43 ára. Þau virðast vera barnlaus og ekki er fleira fólk á heimilinu. Gísli var sagður mjög undarlegur í háttum, fáskiptinn og hald- inn dulfróður. Hann andaðist að Skriðu- klaustri í tíð Jens Víums sýslumanns. 3. Séra Gunnar Árnason, býr að Austari Lyngum í Leiðvallahreppi í Vestur-Skafta- fellssýslu 1703, 39 ára gamall. Kona hans er Þórunn Guðmundsdóttir prests að Hofi í Álftafirði Guðmundssonar. Gunnar lærði í Hólaskóla og er vígður 1696 aðstoðar- prestur séra Egils Guðmundssonar að Stafafelli og tók við embættinu að fullu 1698. Séra Gunnar var borinn galdri sem faðir hans, en bar það af sér með eiði 3. júní árið 1700. Hafði hann þá misst prestskap um tíma bæði vegna þess og barneignar. Þegar hann hafði hreinsað sig af galdraáburðinum, var honum veitt upp- reisn og voru honum veitt Meðallandsþing árið 1700. Hann andaðist í Austur Lyng- um 1704. Með konu sinni átti hann ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.