Saga - 1954, Blaðsíða 35

Saga - 1954, Blaðsíða 35
29 lega leikinn, og máttu eigi vatni halda bæði konur og karlar. Nærri má nú geta, að atburð- ur þessi hefur naumast vakið svo stórlega at- hygli í inni gömlu heimsborg, enda víst ekkert sérlega ótítt, að stórbrotamenn hafi sætt slík- um skriftum. Hér er auðsjáanlega á ferðinni ein hinna alkunnu „sjómannasagna". Sturla hefur játað brot sín og föður síns og sýnt iðr- unarmerki, og fullnægði hann því skilyrðum kirkjulaga til aflausnar. En Sighvatur var þar ekki og gat því engin iðrunarmerki sýnt. Þetta hefur klerkurinn, höfundur sögu Guðmundar Arasonar, auðvitað athugað, er hann segir, að kirkjunni hafi ómögulegt sýnzt, „að sá, sem aldrei beiddist lausnar og eigi fann sekt í sjálf- um sér, mætti leysast í annarlegri persónu“. En gefið er þó í skyn í sögunni, að Sighvatur hafi einnig komizt í sátt við heilaga kirkju, og í Islendingasögu Sturlu lögmanns Þórðarsonar er beinlínis sagt, að Sighvatur hafi einnig fyrir atbeina Sturlu fengið lausn allra sinna mála (Guðmundar saga biskups, Biskupas. I. 429, Sturlungas. II. 229—230). Sannleikurinn er sá, að Sighvatur mátti vel játa sekt sína og sýna iðrunarmerki fyrir þar til hæfum skriftaföður í sínu landi, og vottorð um það mátti Sturla sýna skriftaföður sínum í Rómaborg og fá svo lausn handa föður sínum og undirgangast fyrir hans hönd ákveðnar skriftir, sem Sighvati bar svo að halda, svo að aflausn kæmi að notum. 2. Ýmis önnur málefni en aflausn vegna brota voru svo vaxin, að engir kirkjuvaldsmenn annar en páfi máttu útkljá þau eða þeir treyst- ust eigi til að gera það. Var þá eigi annars kost- ur en að leita til páfa. Fyrsti íslenzki biskup-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.