Saga - 1954, Blaðsíða 36

Saga - 1954, Blaðsíða 36
30 inn, ísleifur Gizurarson, varð að sækja á fund páfa til þess að fá leyfi til að taka biskups- vígslu. Segir sagan, að Isleifur hafi sótt heim keisarann í Saxlandi, gefið honum hvítabjörn, gersemi mikla, og fengið bréf hans til páfa, sem sendi svo bréf sitt með ísleifi til erkibisk- upsins í Bremen, þar sem erkibiskupi var boð- ið að veita Isleifi vígslu. Fór vígslan fram 1056, sem kunnugt er (Biskupas. I. 4). Þá var eigi settur biskupsstóll á Islandi, en ísleifur hefur verið svonefndur episcopus regionalis, en ekki vígður til ákveðins staðar. Eftir andlát ísleifs biskups var Gizur sonur hans kjörinn biskup á alþingi. Gizur fór svo til Saxlands, og hefur ætlað að taka vígslu af erki- biskupi þar. En þá hafði páfi tekið allt embætti af honum, svo að Gizur varð að fara á fund páfa, sem fól öðrum erkibiskupi þýzkum að veita honum vígslu (Biskupas. I. 10). Þetta hefur gerzt árið 1081. Þegar þriðji íslenzki bisk- upinn, Jón ögmundarson, var kjörinn og Hóla- biskupsdæmi hafði verið sett á stofn, og ákvörð- un páfa hefur verið fengin þar um, þá hafði erkibiskupsstóll verið settur í Lundi, og hefði Jón biskupsefni því að venjulegum hætti getað fengið þar biskupsvígslu. En svo var háttað, að biskupsefni hafði átt tvær konur (þ. e. verið tvíkvæntur), og treystist erkibiskup því eigi til þess að vígja hann, með því að leyfi (dispen- satio) páfa þyrfti að koma til. Varð biskups- efni því að sækja á fund páfa til þess að fá leyfi til að taka vígslu. Fékk biskupsefni páfaleyfið, og tók síðan vígslu af erkibiskupi í Lundi, lík- lega árið 1107 (Biskupas. II. 30—33, 93—97). Eftir það þurftu biskupar á lýðveldistímanum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.