Saga - 1954, Blaðsíða 9

Saga - 1954, Blaðsíða 9
3 væri gengið til hlýðni við kirkjuvaldið, og mátti þá lýsa aðilja í bann, ef hann skipaðist ekki við áminningarnar (excommunicatio ferendæ sen- tentiæ). Hafði biskup eða sá annar, sem þegið hafði sérstakt vald þar til, heimild til bannsetn- ingar. Loks var bann ið minna eða forboð svo- kallað (excommunicatio eða excommunicatio minor svonefnd). Gat aðili einnig fellt forboð á sig með sjálfu því verki, er hann vann, en annars skyldi þrjár áminningar hafa, og for- boði var lýst af biskupi á hendur aðilja, ef hann gekk ekki til hlýðni við kirkjuvaldið. Forboðuð- um manni var meinuð kirkjuleg þjónusta og líkama hans leg í vígðri mold, en samneyti við aðra menn var leyft. Því hefur almenningur trúað, að sá, sem andaðist í banni eða forboði, ætti almennt ekki sáluhjálpar von. Sá, sem fyrir einhverjum þessum viðurlögum varð, var skyldur að ganga til skrifta og taka aflausn af þar til hæfum valdsmanni kirkjunn- ar. Páfi einn, eða sá einn, sem hann veitti um- boð til þess, gat leyst menn fyrir sum brot, en ella biskup. Prestur gat þó veitt aflausn jafn- vel af inum mestu brotum, ef aðili lá fyrir dauð- anum og fullnægði þá annars skilyrðum til af- lausnar. Kirkjunni var skylt að skila börnum sínum þannig inn í eilífðina, að þau mættu að lokum sáluhólpin verða, og því mátti engum neita um aflausn, ef hann fullnægði skilyrðum til hennar og hætta var annars á því, að hann andaðist í ónáð kirkjunnar. Aflausn var þessum skilyrðum bundin: í fyrsta lagi átti aðili að játa afdráttarlaust brot sitt eða brot sín (confessio). f öðru lagi átti hann að sýna ótvíræð iðrunarmerki (contritio
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.