Saga - 1954, Blaðsíða 75

Saga - 1954, Blaðsíða 75
69 sonur hennar virðist vera lögráður árið 1679, því að þá er hann riðinn við málaferli móður sinnar,1) og er þá varla fæddur síðar en 1659, og prestur verður hann 1683. Bóthildur dóttir hennar er gift kona í Króksfjarðarnesi sam- kvæmt manntali 1703 og talin 44 ára, og ætti því að vera fædd 1659. Guðrún hefur því gifzt eigi síðar en 1658, og er því sennilega fædd nokkru fyrir 1640. Hefur hún líklega verið ná- lægt fertugu, þegar hún lendir í barnsfeðrunar- máli sínu. Guðrún giftist Þorleifi syni Einars prests á Stað á Reykjanesi Guðmundssonar og Sigríðar Erlendsdóttur sýslumanns Magnússonar í Múla- þingi og Þórdísar Hinriksdóttur Gerkens, syst- ur Torfa sýslumanns Erlendssonar í Árness- þingi. Þau Þorleifur og Guðrún hafa búið á Tindum í Geiradal, sem verið hefur eignarjörð Þorleifs. Áttu þau saman áðurnefnd tvö börn, ísleif prest á Eyri í Skutulsfirði og Bóthildi, og svo Einar, sem seinna ílengdist austan lands og kallaður eigi vel kynntur. Þorleifur Einarsson hefur orðið skammlífur og er sennilega dáinn um 1670 eða litlu síðar. Eftir lát manns síns virðist Guðrún hafa flutzt að Stað í Steingrímsfirði til Einars prests Torfasonar (f. 1632, d. 1698), sem var bróðir Páls sýslumanns Torfasonar að Núpi í Dýra- firði. Einar prestur sýnist hafa verið maður harðráður og deilugjarn, fjáraflamaður mikill, og jafnvel kenndur við landprang og okursölu og lagamaður mikill að þeirrar tíðar hætti. Sira Einar hafði gengið að eiga Ragnheiði dóttur 1) Alþb. VII. 474.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.