Saga - 1954, Blaðsíða 79

Saga - 1954, Blaðsíða 79
73 til. Mælist biskup sérstaklega til þess, „að lög- mennirnir röksamlega til hlutist, það sýslumað- urinn Magnús Jónsson fullkomlega eftir skyldu síns embættis alvarlega til haldi Guðrúnu Hall- dórsdóttur sannleikann að meðkenna og síns barns föður auglýsa, svo það í engan máta for- sómist, og þar verði ekki frekari vandræði að, því eg (þ. e. biskup) afhendi nú og tilsegi þessa fyrirgreiðslu og framkvæmd veraldlegu valdi til þeirra úrræða og aðgerða, sem því byrjar hér út í að hafa".1) Lögmenn og lögréttumenn bregðast að sjálfsögðu vel við áskorun biskups og presta hans, enda leggur Þorleifur Kortsson lögmaður með samþykki Sigurðar Björnssonar lögmanns og lögréttumanna alvarlega fyrir Magnús Jónsson sýslumann, mág sira Einars Torfasonar, að ganga ið frekasta eftir „ljósri og einlægri" barnsfaðernislýsingu Guðrúnar Halldórsdóttur ið fyrsta eftir að „þessi ávísun“ komi honum í hönd. Sjálfsagt mátti konan enn leysa sig undan viðurlögum fyrir þrjózku sína með því að lýsa nú föður að barni sínu. En ef hún vilji enn ekki láta undan, þá álykta lög- menn og lögréttumenn sýslumann lögskyldan „að láta leggja alvarlega húðlátsrefsing á fyrr- nefnda Guðrúnu Halldórsdóttur og það yfir- drepsskaparlaust í allan máta, því svoddan al- deilis ókristileg og ótilheyrileg þverúð og óhlýðni sé á engan veg strafflaust líðandi".2) Sýslumaður hefur nú samkvæmt skipun lög- manns orðið að taka málið til meðferðar, enda þótt hann væri vant við kominn. Heldur hann 1) Alþb. VII. 380. 2) Alþb. VII. 391.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.