Saga - 1954, Blaðsíða 26

Saga - 1954, Blaðsíða 26
20 Eftir að kristin trú hafði fest rætur hér á landi hlutu íslenzkir menn smátt og smátt að takast ferðir þessar á hendur, því að nauðsyn þeirra og nytsemi hefur með tímanum hlotið að ber- ast almenningi hér til vitundar. Islendingar þeir, sem utan fóru, hafa snemma fregnað af ferðum þessum, og útlendir kennimenn þeir, sem hér dvöldust á 11. öld, hafa frætt menn um nauðsyn og nytsemi pílagrímsferða til heilagra staða og frætt þá um ferðalagið. íslendingar höfðu erlendis mest kynni í Noregi í fornöld. Þaðan hafa sjálfsagt flestir íslenzkir menn hafið Rómferðir þegar á fyrsta þriðjungi 11. aldar og síðar, þó að sjálfsagt hafi ekki mjög mikið að þeim ferðalögum kveðið í fyrstu. Þess getur um Einar þambarskelfi, að hann hafi farið til Rómaborgar skömmu eftir 1020 (Heimskr. Ólafs saga helga 121. kap.), en þá för fór hann þó ekki beint úr Noregi, heldur frá Englandi, að því er virðist. Og til Róma- borgar fór Sighvatur skáld Þórðarson og Bersi Skáld-Torfuson (sjá síðar) laust fyrir 1030 (ís- lendingas. XII. 151—152). Verður hvorug þess- ara sagna rengd, enda færir Snorri til vísu Sig- hvats: Róm létk ok holt heima. Verður það ekki efað, að fregnir um ferðir slíkra manna hafi skjótt borizt til íslands, því að þær hafa þótt frásagnar verðar í mesta lagi. Um suðurgöngur Islendinga eru ýmsar sagnir á víð og dreif í heimildarritum vorum. Auðvit- að hafa margir farið ferðir þessar, sem engar sagnir fara af. Sagnir af þeim hafa venjulega því að eins geymzt, að ferðamaðurinn hafi ver- ið kunnur maður, að tildrög ferðar hans hafi verið eitthvað söguleg eða förin hafi oi'ðið efni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.