Saga - 1954, Blaðsíða 72

Saga - 1954, Blaðsíða 72
66 refsing var dæmd vegna þess, að lýstur barns- faðir hafði svarið fyrir áburð hennar, var gert heimilt að leysa sig undan húðlátsrefsingu með 3 marka fégjaldi.1) Stundum er ekkert um slíka lausn sagt.2) Árið 1645 er konu, er maður hef- ur svarið fyrir barnsfaðernislýsingu hennar, dæmd húðlátsrefsing „á tólf mánuðum, meðan föðurinn ekki lýsir“. Ef barnið dæi eða fengi löglegt framfæri, þá skyldi konan vera útlæg af fjórðunginum eða hegnast, svo sem lög og rétt- ur stendur til. Lögmenn og lögrétta lögðu það til, að rannsakað verði, áður en refsing sé á lögð, hvort nokkuð það kunni að koma fram, sem kunni að hrinda synjunareiði mannsins, en að konan skuli hljóta refsingu, ef svo reynist ekki.3) I dómi þessum sýnist vera gert ráð fyrir því, að konan kunni að leysa sig undan refs- ingu, ef hún lýsi föður á ný, áður en til refsing- ar kemur. En svo bar það við, að kona lýsti faðerni svo óglöggt, að ekki mátti reiður á henda. Árið 1651 segir, að kona nokkur hafi lýst barnsföður Jón nokkurn, sem kenndur hafi verið við móður sína, og hefði hann hvorki nefnt föður sinn né móður sína né sveit þá, sem hann væri úr, og eigi hafi hún þekkt hann.4) Árið 1685 koma tvö mál til alþingis, þar sem konurnar höfðu tilnefnt mann (Jón Tómasson, Jón Snorrason) og héraðið, sem þeir kváðust vera úr, en tjáist ekki önnur deili vita á þeim.5) Ekki var kon- 1) Alþb. VI. 399 (1657). 2) Alþb. VI. 234-235 (1648). 3) Alþb. VI. 147. 4) Alþb. VI. 287-288. 5) Alþb. VII. 74.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.