Saga - 1954, Blaðsíða 38

Saga - 1954, Blaðsíða 38
32 og kennimenn allir skyldu gera krúnur sínar, og skyldi stofna heit. Var það þegar gert. Hétu þeir að gefa af sekk hverjum, þ. e. af varnings- sekk hverjum, sem þeir höfðu í skipi, og gera mann til Róms og gefa hálfa mörk vax hver maður til kirkna. Og lægði þá þegar veðrið. Má af þessu marka, að mikils hefur þótt vert um Rómför. Því er trúað, að þá mundi guð láta þá komast af, ef slíkri för væri heitið, ásamt heit- um um fégjafir til kirkna. Gjafir af varningn- um hafa að líkindum átt að fara til Rómferðar- innar og til gjafa í Rómaborg. Slík heit sem þessi var heilög skylda að efna, sbr. Kristinrétt Árna biskups 19. kap. Ekki greinir um efndir þessa heits, en að sjálfsögðu má gera ráð fyrir þeim. Þorvaldur Snorrason í Vatnsfirði fór að Hrafni Sveinbjarnarsyni óvörum á Eyri í Arnarfirði 4. marz árið 1213 og lagði eld í bæ- inn. Hrafn bauð það þá sér til lífs „at ganga suðr til hjálpar hvárum tveggja". Hrafn bauð hér að gera heit sér til lífs. Suðurgönguna hugs- ar hann þó eigi aðeins sér til lífs og sáluhjálp- ar, heldur skyldi hún einnig verða Þorvaldi til sálubóta. Hugsunin er víst sú, að Hrafn ætli að friða fyrir sál Þorvalds með fyrirbænum sínum. Þorvaldur tók þó ekki þessu boði Hrafns, heldur lét hann höggva Hrafn, eins og kunnugt er (Sturl. I. 438). 4. Með því að ferðir til heilagra staða voru taldar svo afarvænlegar til sáluhjálpar, þá hlaut þeim mönnum, sem í ýmiskonar vandræði eða stórræði höfðu ratað, auðvitað að vera talið hagfellt til sálubóta að ganga suður til Róma-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.