Saga - 1954, Blaðsíða 30

Saga - 1954, Blaðsíða 30
24 hafs um St. Gilles, sem var, eins og áður er vik- ið að, í leið suðurgöngumanna. Þaðan hefur hann svo farið venjulega suðurgönguleið með strönd Miðjarðarhafs og til Piacenza og þaðan suður Ítalíu allt til Rómaborgar. Segir sagan, að hann hafi hlotið svo mikla sæmd, að hann hafi þegið lausn af sjálfum páfanum. Ef Flosi hefur á annað borð farið för þessa, þá hefur hann eflaust gengið til skrifta í Rómaborg í Péturskirkjunni þar, eins og pílagríma var hátt- ur, og þegið lausn af stórvirkjum sínum, sem auðvitað var fyllsta þörf á að lögum heilagrar kirkju. En sjálfur páfinn hefur ekki skriftað Flosa, heldur sá kennimaður, sem hefur annazt skriftir fyrir hönd páfa. Skriftastólar hafa margir verið í kirkjunni þá, eins og í Péturs- kirkjunni í Rómaborg eru nú, þar sem hver skriftafaðir (poenitentiarius) hefur sinn stól. Skriftafaðir þurfti — og þarf — að skilja tungu þeirra manna, sem skrifta fyrir honum, og skriftafeður hafa því verið valdir með það fyrir augum. Árni Ólafsson, síðar biskup í Skálholti, var t. d. um eitt skeið skriftafaðir norrænna manna í Rómi, með því að hann hef- ur skilið tungu þeirra. Sögn Njálu um það, að Flosi hafi þegið lausn af sjálfum páfanum er því skrautsögn, sögð til þess að gera veg Flosa sem mestan. Síðan segir frá heimför Flosa. Þá er hann sagður hafa farið ina „eystri“ leið. Þá hefur hann sjálfsagt farið venjulegu leiðina, sem áður getur, yfir St. Bernhard, norður um Svissland til Mainz, norður Þýzkaland til Dan- merkur. Á þeirri leið er hann sagður hafa dval- izt víða í borgum, gengið fyrir ríka menn og þegið af þeim mikla sæmd. Getur sögn þessi um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.