Saga - 1954, Blaðsíða 21

Saga - 1954, Blaðsíða 21
15 tali Jóns skírara, sem ríkastur sé í heimi. Þar er sýndur staðurinn, þar sem kross Krists stóð, bergrifa sú, er myndaðist, er Kristur skaut af sér krosstrénu, raufin í berginu, þar sem blóð Krists rann, altari Símons, þar sem ið gullrit- aða bréf guðs kom niður, sem geymt var í Mikla- garði, járnviðjur þær, sem Kristur var bund- inn með, kapella, þar sem kross Krists fannst, staðurinn í musterinu, þar sem Kristur sat, þegar þyrnikórónan var sett á höfuð honum, stólpi sá, er Kristur var bundinn við og húð- strýktur, auk annarra helgra minja (Alfr. ísl. I. 27-30). Heimsókn þessa fræga og fjarlæga staðar hlaut því að vera hjálparvænleg framar heimsóknum allra annarra staða á jörðinni. Það var nægilegt, að menn tryðu því, að minjar þessar væru raunverulegar. Þær hafa skapað lotningu og verkað til innilegrar tilbeiðslu guð- dómsins hjá trúuðum mönnum, enda hafa allir pílagrímar um þær mundir sjálfsagt verið inni- lega trúaðir. Annar heilagur staður í landinu helga, sem pílagrímum var sjálfsagt að sækja til, var auð- vitað áin Jordan. Þar segir, að Kristur hafi farið af klæðum, þar sem lítil kapella standi á árbakkanum, enda sé kapellan gerð til vitnis þess staðar síðan. Þar lauguðu pílagrímar sig í ánni, enda er vatn hennar að sjálfsögðu há- heilagt (sbr. t. d. Sturl. II. 135-136, Bisk. III. 340). Leiðarlengdin frá Jordan til Róm er svo rak- in, að 5 dægra för mikil sé þaðan, frá Jordan, til Akrsborgar (Akka, Acre) á Sýrlandi, en þaðan sé 14 dægra haf (þ. e. sigling) til Apúlíu (Púls eða Napoli) á Suður-Ítalíu, en þaðan sé
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.