Saga - 1954, Blaðsíða 18

Saga - 1954, Blaðsíða 18
12 t. d., að á Saxlandi (þá Norðvestur-Þýzkalandi) sé þjóð kurteisust, „ok nema þar Norðmenn margt eftir at breyta“. 1 borginni Lucca á Italíu er sagt, að sé „róða“ (kross) sú, er Nikodemus hafi látið gera eftir „guði sjálfum" (þ. e. Jesú Kristi). Er það krossmark með Kristi á (volto sancto). Hafi hún tvisvar mælt. Annað sinnið hafi hún gefið skó sína aumum manni, en hitt sinnið hafi hún borið vitni rægðum manni. Sjá má nokkurn veginn, hversu margir dag- ar eru ætlaðir til ferðarinnar frá Álaborg á Jótlandi og til Rómaborgar. Eru 45 dagleiðir taldar milli tiltekinna staða, en sumstaðar sýn- ist þó vera sleppt úr dagleiðatali milli borga á Ítalíu. En suðurgöngumenn hafa ekki ferðast hvíldarlaust. Þeir hafa ekki getað hjá því kom- izt að hvíla sig marga daga alls á leiðinni. Lík- legt er, að ferðin frá Álaborg til Rómaborgar hafi varla tekið alls minna en 9—10 vikur. I sögu Guðmundar biskups Arasonar eftir Arngrím ábóta Brandsson segir frá sendiför Ketils nokkurs, prests og þjóns Guðmundar biskups, frá Þrándheimi til Rómaborgar og þaðan aftur til Þrándheims (Biskupasögur III. 378 o. s. frv.). Presti þessum er svo lýst, að hann hafi verið mikill maður vexti og sterkur, og má því ætla, að hann hafi mátt lúka ferð sinni á styttri tíma en pílagrímar almennt, sem verið hafa allmargir veikari burða og sumt kon- ur eða jafnvel sjúkir menn. Lagði Ketill prest- ur upp frá Þrándheimi „litlu eftir Kyndil- messu“ (2. febrúar) árið 1225. Fór hann land- veg til Oslóar og þaðan á skipi til Danmerkur. Þaðan fór hann til Þýzkalands og létti ekki ferð- inni fyrr en hann kemur til Rómaborgar „rétt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.