Saga - 1954, Blaðsíða 76

Saga - 1954, Blaðsíða 76
Jóns sýslumanns Magnússonar í Miðhúsum á Reykjanesi og systur Magnúsar Jónssonar sýslumanns í Strandasýslu og síðar lögmanns. Svo sem í Fitjaannál segir1) hafði Guðrún ver- ið til heimilis hjá sira Einari „með miklum orð- rómi“. Bendir þetta til þess, að sveitarrómur hafi skjótt breiðzt út um það, að sira Einar ætti of vingott við hana. Og 1676 segir Eyrarann- áll,2) að Guðrún hafi fætt barn að Stað í Stein- grímsfirði, og hefur sjálfsagt ríkur sveitargrun- ur skapazt um það, að sira Einar væri faðir að barninu. Var barnið sveinn og var skírður Teit- ur, að því er virðist í ætt sira Einars, líklega heitinn eftir Teiti Torfasyni Skálholtsráðs- manni, sem drukknaði 1668.3) En drengur þessi andaðist kornungur, að sögn Sighvats Borgfirð- ings í grein hans í Prestaævum sínum um sira Einar Torfason. Barnsfæðing þessi og reki- stefna út af faðerni barnsins hefur orðið all- fræg á sínum tíma, enda hafa samtíma annálar greinir um mál þetta, misjafnlega nákvæmar. Það var að vísu alls ekki svo ótítt, að rekistefna yrði út af feðrum óskilgetinna barna á 17. öld, en hitt var víst sjaldgæft, að nokkuð roskin ekkja í heldri kvenna röð og prestur ættu hlut að máli. Samkvæmt þá gildandi lögum skyldi þegar setja prest, er sekur gerðist í hórdómi, af embætti að undangengnum dómi, og mátti ekki veita honum prestsembætti af nýju, nema kon- ungsleyfi kæmi til, kongsbr. 10. des. 1646. Sjálf- sagt hafa prestar þó ósjaldan, bæði fyrr og síð- 1) Annales Islandici II. 219. 2) Sama rit III. 307. 3) J. H. Skólameistarasögur II. 135.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.