Saga - 1954, Blaðsíða 80

Saga - 1954, Blaðsíða 80
74 þing í málinu 3. maí 1678 að Kirkjubóli í Stein- grímsfirði. Á þessu þingi, segir í skýrslu sýslu- manns til lögréttu 1678, fram bar Guðrún við- stöðulaust, að Sigurður Guðmundsson á Eyri í Seyðisfirði (vestra) „sé sannur, holdlegur faðir að hennar laungetna barni Teiti, en eng- inn annar“. Þetta hafi hún staðfest með hand- sölum í þriggja votta viðurvist. Nú skyldi mega ætla, að sira Einar Torfason, sem vitað hefur sig föður að barninu, hefði að gömlum hætti samið við Sigurð þenna um viðgöngu barns- faðernisins. Óvíst er að vísu um þetta, en hitt er víst, að Sigurður, sem sýslumaður hafði birt lýsingu Guðrúnar, og sótti alþingi 1678, þver- neitaði því, að hann væri faðir barnsins og kvaðst hafa góða samvizku til þess að staðfesta þessa neitun sína með eiði, hvenær sem honum yrði það boðið af yfirvaldinu. Ekki mátti á þinginu 1678, enda vann Sigurður þar ekki eið- inn, vita, hvort Guðrún segði satt eða ekki, en samt sem áður telja lögmenn og lögréttumenn nú ólíðandi, að „sú langsamlega þögn og þver- úð“ Guðrúnar „með foröktun á yfirvaldanna áminningum“ sé „fyrir utan líkamlegt straff“, og er lagt fyrir sýslumann að láta dóm ganga í héraði um þetta atriði.1) Ekki er kunnugt, hvað sýslumaður hefur gert til framkvæmdar áðurnefndu boði lögréttu varð- andi líkamsrefsingu Guðrúnar. En lýsing henn- ar á hendur Sigurði Guðmundssyni reyndist haldlaus. Hefur dómur gengið í héraði um það efni milli alþinga 1678 og 1679, og var Sigurð- ur lýstur á alþingi „aldeilis frjáls og frí orðinn 1) Alþb. VII. 418-419.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.