Morgunblaðið - 18.12.2009, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 18.12.2009, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 18. DESEMBER 2009 Í Tónlist hamingjunnar erurúmlega 50 örsögur eftir VöluÞórsdóttur, leikkonu og leik-skáld. Þetta er laglegt verk og skemmtilegt. Sögurnar eru stutt- ar, misstuttar, en sitja allar sem textakassi hver á sinni síðu. Sög- urnar fjalla um persónur sem gera eitthvað, eða hluti sem eru persónu- gerðir, og gera líka eitthvað, oft kemur atburðarásin á óvart. Og þá er oft stutt í absúrdismann. Ein sagan fjallar um gamla lyftu í Napólí sem fær nóg af tuði gamallar konu og stöðvast á milli hæða. Eðl- isfræðikennari nær hápunkti lífs síns með því að útskýra svarthol fyrir nemendunum. Hann sameinast síðan svartholinu á geðsjúkrahúsi. Ein sagan er um hundaskít sem dreymir um að komast á þing, önnur um strák sem er sípissandi og enn ein um rauðan sokk sem er í eigu valdamikils manns og tekur sokk- urinn til sinna ráða þegar maðurinn verður of hrokafullur. Lokasagan, „Forgangsröð“, er ein af þeim stystu: Áfengissjúklingurinn var mikill tónlist- armaður. Á reglulegum fylleríum samdi hann hvert meistaraverkið á fætur öðru, en þurfti að keppast svo við að innbyrða vökvann, að hann náði ekki að skrifa þau niður. Loks viku tónverkin í höfðinu á honum fyrir hljóðinu við þambið. Á meðferð- arstofnuninni grét hann meistaralegu tónaflóði. Sagnagerðin í Tónlist hamingj- unnar er ekki beint frumleg, margt við hana minnir til að mynda á stutta prósa Óskars Árna Ósk- arssonar, en sögurnar eru flestar bráðskemmtilegar aflestrar og text- inn vel unninn. Bókinni fylgir diskur með lestri höfundar á sögum úr bókinni og er það ánæguleg viðbót, enda er Vala leikkona og les sögurnar fyrir áheyrandann eins og höfundurinn vill eflaust að þær séu lesnar. Örsögur Tónlist hamingjunnar bbbmn Eftir Völu Þórsdóttur. Dimma 2009. 60 bls. EINAR FALUR INGÓLFSSON BÆKUR Tónaflóð á meðferðarstofnun Morgunblaðið/Árni Sæberg Vala Bráðskemmtilegar örsögur. Fáðu úrslitin send í símann þinn Avatar 3D kl. 4:40 - 5:40 - 8 - 9 - 11:15 B.i.10 ára Artúr 2 kl. 3:40 LEYFÐ Avatar 2D kl. 4:40 - 8 - 11:15 B.i.10 ára 2012 kl. 8 B.i.10 ára Avatar kl. 4:40 - 8 11:15 Lúxus Julie and Julia kl. 5:20 LEYFÐ T.V. - Kvikmyndir.is V.J.V - FBL S.V. - MBL FRÁ LEIKSTJÓRA INDEPENDENCE DAY OG THE DAY AFTER TOMORROW STÆRSTA FRUMSÝNING ÁRSINS! SÝND Í SMÁRA OG REGNBOGANUM HHHH „Myndin er vel gerð í alla staði og leikurinn framúrskarandi“ -H.S., MBL SÝND Í SMÁRABÍÓI HHHH EMPIRE HHH -Ó.H.T., Rás 2 ÍSLENSKT TAL Sýnd kl. 5:40, 8 og 10:20 Sýnd kl. 3:50, 5:50, 7, 9 og 10:10 (POWER SÝNING) Spennumynd af bestu gerð þar sem Nicolas Cage fer á kostum í hlutverki spillta lögreglumannsins Terence McDonagh. HHHH „Ein magnaðasta mynd ársins” S.V. - MBL POWE RSÝN ING Á STÆ RSTA DIGIT AL TJALD I LAN DSINS KL. 10 :10 HHHHH „Avatar skilur mann eftir gjörsam- lega orðlausan. Hún grípur mann með frábærri sögu, rafmögnuðu skemmtanagildi og einhverri klikkuðustu brellusýningu (og þrívídd) sem ég hef á ævi minni séð. Cameron er svo sannarlega kominn aftur!” -T.V., Kvikmyndir.is „Besta mynd ársins“ -New York Film Critics Online HHHHH „It’s been twelve years since Titanic, but the King of the World has returned with a flawed but fantastic tour de force.“ - EMPIRE HHHHH „Avatar is like nothing else you’ve ever seen. And believe me - you need to see it.“ -NEWS OF THE WORLD TILNEFNINGAR TIL GO LDEN GL OBE VERÐLAUNA BESTA MYND - BESTI LEIKSTJÓRI - BESTA TÓNLIST - BESTA LAG BIÐINN ER Á ENDA! Nýr kafli í kvikmyndasög- unni hefst í kvöld! Missið ekki af þessari byltingar- kenndu stórmynd frá James Cameron leikstjóra Titanic. Sýnd kl. 3:50 ÍSLENSKT TAL BÍÓUPPLIFUN ALDARINNAR! Sýnd kl. 4 Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum www.laugarasbio.is með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á -bara lúxus Sími 553 2075 Þú færð 5% endurgreitt í Smárabíó
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.