Fréttablaðið


Fréttablaðið - 12.11.2011, Qupperneq 114

Fréttablaðið - 12.11.2011, Qupperneq 114
LAUGARDAGUR 12. nóvember 2011 66 Alþjóðadagur sykursjúkra 2011 14. nóvember Í tilefni Alþjóðadags bjóða Samtök sykursjúkra upp á mælingu á blóðsykri í Smáralindinni laugardaginn 12. nóvember frá kl 12:00-16:00 4 ÁRA Samtök sykursjúkra 1971-2011 Conrad Murray er hvergi af baki dottinn þótt hann hafi verið sakfelldur fyrir manndráp af gáleysi í vikunni. Í gærkvöldi sýndi bandaríska sjónvarpsstöð- in MSNBC heimildarmynd eftir lækninn sem nefnist Michael Jackson and the Doctor: A Fatal Friendship, en ættingjar popp- goðsins reyndu af öllum mætti að stöðva sýningu myndarinnar í allan gærdag án árangurs. Tökur á heimildarmyndinni hófust um svipað leyti og Murray hóf störf hjá Jackson og þær héldu áfram eftir að poppstjarnan dó. Tom Roberts stýrði tökunum, en myndin er framleidd af Oktober Films og dreift af Zodiak Rights. „Við trúum því að þessi heim- ildarmynd sé einn nákvæmasti minnisvarði um hvað gerðist milli Jacksons og Murray þann 25. júní 2009.“ Í myndinni kemur meðal annars fram að forstjóri AEG Live, Randy Phillips, hafi tekið Murray afsíðis og spurt hann hvers konar smámunasemi þetta væri í Jackson. „Hvað er þetta með manninn, hann er að verða heimilislaus, hann er með níu lífverði, hvað er þetta eigin- lega. Ég borga fyrir þetta allt.“ Phillips neitaði reyndar í réttar- haldinu yfir Murray að hafa sagt þessi orð. Í heimildarmyndinni er einnig birt samtal tveggja lögfræðinga Jackson, þeirra Eds Chernoff og Michaels Flanagan. „Ég held að fjölmiðlar hafi gert Jackson skrýtnari en hann er í raun og veru,“ segir Chernoff en Flanag- an hristir bara hausinn. „Skrýtn- ari en hann er? Þú ert að grínast, það er ekki hægt að vera skrýtn- ari en þetta.“ Murray heldur því jafnframt fram í myndinni að hann hafi skipað Jackson að þrífa svefnklefann sinn sökum þess að poppgoðið vætti enn þá rúmið sitt. Segir Jackson hafa vætt rúmið MAKAR KRÓKINN Murray mun að öllum líkindum maka krókinn vegna tengsla sinna við Michael Jackson. Hann var hins vegar sakfelldur fyrir að hafa valdið dauða Jacksons með gáleysi sínu. NORDICPHOTOS/GETTY Leikkonan Rachel Bilson sem sló í gegn í sjónvarpsþáttunum The OC segist kunna alla texta söngv- arans Justins Bieber. Bilson á tvær hálfsystur á aldr- inum tíu og fjögurra ára og segir þær báðar vera mikla aðdáendur ung- stirnisins Justins Bieber. „Vegna þeirra kann ég alla textana við lög Justins, Tay- lor Swift og Sel- enu Gomez. Í staðinn kynnti ég þær fyrir The Princess Bride, sem er uppáhalds- kvikmynd- in mín. Við eyðum helg- unum í að horfa á Disney- myndir saman,“ sagði leikkonan geðþekka. Kann laga- texta Biebers ÞEKKIR BIEBER Leikkonan Rachel Bilson kann alla texta við lög Justins Bieber og Taylor Swift. NORDICPHOTOS/GETTY Nýjasta kvikmynd Adams Sand- ler, Jack and Jill, hefur verið harðlega gagnrýnd vestanhafs af bandarískum kvikmyndagagn- rýnendum en leikarinn hefur ekki alltaf átt góðu gengi að fagna hjá þeim. Nú þykir hann hins vegar hafa náð botninum og er myndinni lýst sem kvikmynda- legum geðhvörfum. Sandler leik- ur bæði aðalhlutverkin í mynd- inni, tvíburasystkinin Jack og Jill. Þrátt fyrir að mynd- in skarti einnig röddum frá Johnny Depp og Al Pacino nægir það ekki til að bjarga Sand- ler, sem fær því á baukinn hjá bandarísku press- unni. Sandler skot- inn niður SKELFILEGT Adam Sandler fær skelfilega dóma fyrir kvikmynd sína Jack & Jill.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.