Morgunblaðið - 27.11.2010, Page 12

Morgunblaðið - 27.11.2010, Page 12
Fyrsti sunnudagur í aðventu er á morgun, 28. nóv- ember. Margir koma sér upp aðventukransi fyrir jólin og kveikja samviskusamlega á kerti hvern sunnudag fyrir jól. Hjá Vísindavef Háskóla Íslands má meðal annars finna upplýsingar um kertin fjögur, heiti þeirra og sögu. Fyrsta kertið nefnist spádómakertið og minnir á fyr- irheit spámanna Gamla testamentisins er höfðu sagt fyr- ir um komu frelsarans. Annað kertið nefnist Betlehems- kertið. Þar er athyglinni beint að þorpinu sem Jesús fæddist í, þar sem ekkert rúm var fyrir hann. Þriðja kertið nefnist hirðakertið en snauðum og ómenntuðum fjárhirðum voru sögð tíðindin góðu á undan öllum öðr- um. Fjórða kertið nefnist síðan englakertið og minnir okkur á þá sem báru mannheimi fregnirnar. Kransana er hægt að föndra sjálfur eða kaupa af fag- mönnum. Meðfylgjandi myndir sýna stórglæsilega kransa unna af fagfólki. Þeir eru sparilegir, hátíðlegir, skrautlegir og umfram allt jólalegir. birta@mbl.is Morgunblaðið/Árni Sæberg Náttúrulegur Rauð kerti og greinar gera þennan aðventukrans afar jólalegan. Kransinn er frá Blómavali. Við kveikjum fjórum kertum á Karnival Þessi litskrúðugi og fallegi krans er frá Garðheimum. Sannkölluð karnival-stemning. Flott Fjólublar er hátíðlegur litur og gaman að hvíla rauða litinn öðru hverju. Þessi krans er frá Garð- heimum. 102 Jólablað Morgunblaðsins 2010 Ármúla 18, Reykjavík, sími 511 33 88 Opið mán. – fös. 9-18 og lau. 11-15 ADDI prjónasett Verð kr. 15.650 Heklunálar sem henta gigtveikum Fjölbreytt bókaúrval Útsaums- pakkning er góð jólagjöf DMC saumataska Gjafakort PURElite 3-in-1 Díóðuljós og stækkunargler. Verð kr. 17.850 Þennan lampa er hægt að hafa sem gólflampa, borðlampa og festa á borð með klemmu. Einnig fylgir box fyrir rafhlöður ef rafmagn er ekki til staðar. Sparneytinn á rafmagn og gefur lítinn hita frá sér.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.