Morgunblaðið - 27.11.2010, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 27.11.2010, Qupperneq 43
T örnin við prentun jólabók- anna hefst í byrjun sept- ember og stendur langt fram í desember. Þetta fer jafnan rólega af stað en svo verður þunginn meiri eftir því sem lengra líður á haustið. Og nú þegar komið er fram í nóvember snúast vélarnar á sólarhringsvöktum og við prentararnir erum á þrískipt- um sólarhringsvöktum,“ segir Þor- kell Svarfdal Hilmarsson, prentari í Odda. Prentun fylgir stemning Jólabókaflóðið er órjúfanlegur þáttur helgrar hátíðar. Hundruð bóka koma út; ævisögur, barna- bækur, skáldverk og þannig mætti áfram telja. Bókaútgáfa er í blóma. Þegar best lét í góðærinu var stór hluti þeirra bóka sem komu út fyr- ir jólin prentaður erlendis en nú hefur prentverkið að mestu leyti flust aftur heim enda gerir gengi íslensku krónunnar þann kost hag- stæðan. Fyrir svo utan að íslenskir bókagerðarmenn eru í fremstu röð. „Auðvitað fylgir bókaprentuninni svolítil stemning. Það er alltaf gaman þegar mikið er umleikis. Það er mjög algengt að bækur séu prentaðar í 1.000 til 5.000 eintök- um. Einstaka titlar eru prentaðir í enn hærri tölum eins og til dæmis bækur Arnaldar. Þá er mjög al- gengt að þessar bækur sem allra best seljast séu endurprentaðar þegar líður á vertíðina og síðustu bækurnar eru að rúlla héðan allra síðustu dagana fyrir jól, jafnvel á Þorláksmessu. Annars gengur þetta mjög greitt og á hverri átta stunda vakt rúllum við kannski þremur titlum í gegnum vélarnar nema þá að upplagið sé þeim mun meira,“ segir Þorkell sem hefur starfað sem prentari í 33 ár. Lítill bókamaður Nokkuð er um að rithöfundar komi hingað í prentsmiðjur og fylgist með þegar arkir að bókinni þeirra renna út úr prentvélinni. „Því fylgir alltaf gleði. Hins veg- ar er þetta ekki eins og var áður þegar útgefendur komu í prent- smiðjuna með handritið nánast í slitrum sem var slegið inn í prent- smiðju, brotið um, svo var próf- örkin lesin á kaffistofunni, hér var prentað og bókin sett í band. Í dag er þetta talsvert öðruvísi,“ segir Þorkell sem kveðst lítill bókamað- ur sjálfur. Hann fái í raun og veru alveg sinn skammt af því að standa við prentvélina dagana langa og þegar því sleppi kjósi hann að ganga til rjúpna eða stunda aðra útiveru – sem sé allra meina bót. sbs@mbl.is Morgunblaðið/Eggert Stafli Myndarlegur hlaði bóka sem kemur út nú fyrir jólin. Oddaverjar prenta þrjá titla á vaktinni Hjá Odda er stór hluti jólabókanna prentaður. Törnin er tæpir fjórir mánuðir. Bækur eru stór hluti jólagleði þjóðarinnar og stemning í prentsmiðjunum. Morgunblaðið/Kristinn Prentarinn Törnin við prentun jólabókanna hefst í byrjun september og þegar líður á haustið er staðið við prentvél- arnar allan sólarhringinn, segir Þorkell Svarfdal Hilmarsson sem hefur starfað við prentverk áratugum saman. 30 Jólablað Morgunblaðsins 2010 Það væri seint hægt að kalla það hófstillt jóla- skrautið sem gnæfir yfir Oxford-stræti í Lundúnum. Ljósin voru tendruð á dögunum og lýsa nú upp skammdegið fyrir við- skiptavini sem skjótast milli verslana á þessari feiknastóru verslunargötu. REUTERS Jól í London STÆRÐIR S - XXXL Meyjarnar AusturveriHáaleitisbraut 68sími 553 3305 Frábært úrval af náttfatnaði
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.