Morgunblaðið - 27.11.2010, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 27.11.2010, Qupperneq 49
Þ eir sem reynt hafa vita að hægara er sagt en gert að gera fallegt piparkökuhús. Pipar- kökudeigið er vandmeðfarið byggingarefni, það þenst örlítið út í bakstri og veggirnir í piparkökuhúsinu mega hvorki vera of þykkir né of þunnir því annars er líklegt að burðarvirkið gefi sig. Svo er fjarri því létt að setja veggina saman. Lagni þarf til að bera á límið, hvort sem notað er hvítt glassúrkrem eða karamellubráð. Allt þarf svo að passa og ganga upp og lítið svigrúm fyrir villur í mælingum. Því er ekki nema fyrir þá allra djörfustu að spreyta sig á byggingarteikningunum sem hér fylgja með. Eru hér á ferð drög að piparkökulíkani af frægu draugahúsi í Disney-skemmtigarðinum í Frakklandi. Margir hafa spreytt sig Höfundurinn er sérlegur áhugamaður um drauga- hús, Ray nokkur Keim, sem heldur úti vefsíðunni www.haunteddimensions.raykeim.com, þar sem með- al annars er svæði helgað piparkökuhúsagerð. Þar er t.d. að finna byggingarteikningarnar að þessu húsi og svo myndir af misvel heppnuðum tilraunum bök- unaráhugamanna til að endurskapa húsið. Þótt fyrirmyndin sé draugahús þarf útkoman ekk- ert endilega að vera draugaleg. Fyrst og fremst er um að ræða fallegt hús í viktoríönskum stíl sem auð- velt á að vera að gera jólalegt og sætt. Deigið er útbúið á hefðbundinn hátt og bakað eins og vera ber. Veitir Ray þær leiðbeiningar að setja fyrst saman aðalþakið og turnþakið og leyfa að harðna vel. Þá skal setja saman aðalveggina, og þriðja skrefið er að festa á framhurðarstykkið. Þegar allt er orðið vel fast og hart má setja aðalþakið á og festa turninn á fyrir ofan aðaldyrnar. Hlaða má ís- kexi undir húsið til að skapa nk. múrhleðslu og þrep niður af veröndinni, en veröndin er fest á síðast, og svo svalirnar. Nota má sverar pretzel-kökur sem burðarstólpa á veröndinni. Ef illa gengur má ekki gleyma að piparköku- húsagerð snýst fyrst og fremst um galsa og góða skapið. Fela má sprungur og mistök með kremi eða nammibita og svo er enginn heimsendir ef meistara- verkið gengur ekki upp. Þá er bara að halda áfram að baka og prófa nýjar uppskriftir eða aðferðir. Þar er netið algjör gullnáma og ógrynni af upplýsinga- og leiðbeiningasíðum fyrir piparkökuhúsasmiði. ai@mbl.is ATH Sniðin eru í skalanum 1:4 Þak yfir verönd H lið ar ve rö nd 2. hæ ð Þa k yfi r hl ið ar ve rö nd H lið ar ve rö nd 1. hæ ð 141312 11 Turnstrýta bakhlið Turnstrýta vinstri hlið Turnstrýta framhlið Turnstrýta hægri hlið 1 2 3 4 Aðalþak bakhlið Turn - vinstri hlið Turn - hægri hlið Tu rn to pp ur Að al þa k hl ið 5 6 7 8 9 10 Verönd Turnþak hlið Turnþak hlið Turnþak hlið Turnþak hlið 14 18 15 16 17 19 Að al þa k hl ið Aðalþak framhlið Aðalþak toppur 20 21 22 Hægri veggur 26 Vinstri veggur 25 Framhlið 24 Bakhlið 23 Saltstangir notaðar fyrir súlur 14 11 26 25 24 23 21 22 20 19 15 16 17 18 14 13 12 6 5 8 7 9 10 4 3 2 1 Viktoríanskt piparkökuhús fyrir fima bakara Piparkökuhúsasmíði er vandasöm en stórt og fallegt kökuhús er gaman að hafa, og háma í sig, á jólunum. Deig Efniviður í fínustu piparkökuhús. 36 Jólablað Morgunblaðsins 2010
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.