Morgunblaðið - 27.11.2010, Qupperneq 75

Morgunblaðið - 27.11.2010, Qupperneq 75
G ísli Einarsson í Nexus er eðalnörd alla daga árs- ins. Hann stofnaði verslunina Nexus 1992. Núna í nóvember urðu vatnaskil og verslunin endurskipulögð. Ein verslun verður með bækur, myndasögur, leikföng og DVD- myndir en önnur mun sérhæfa sig í spilum. Með þessari breytingu nýtist rýmið betur og alltaf verður pláss til að spila. Nexus hefur ötullega stutt við nördamenningu Íslands og margir gefa Gísla heið- urinn af að hafa fest þessa menn- ingu myndasagna, hlutverka- og kortaspila í sessi. „Ég hef haft gott starfsfólk með mér,“ segir Gísli. „Ég álpaðist eig- inlega út í þennan rekstur eftir að hafa unnið í þessum geira hjá Ey- mundsson.“ Gísli hefur alltaf litið á sig sem nörd og segir að áhrif Star Wars-myndanna á hans kyn- þegar að sér að halda utan um megnið af þeirri spilastarfsemi sem Nexus hefur hingað til séð um. Það mun taka að sér kynn- ingar, kennslu, halda smærri mót og reka vefsíðu. „Það er í raun verið að færa framtakið í hendur spilaranna sjálfra en með Nexus sem fjárhagslegan og hugmynda- fræðilegan bakhjarl.“ Spil um jól „Það er erfitt að segja fyrir um gengi og gæði nýrra borðspila, Fimbulfamb er endurútgefið núna og ég hlakka til að spila það um jólin. Einnig ætla ég að prófa nýja spilið Small World. Ég held að við getum líka mælt með Civilization og Forbidden Island. Hlutverka- leikurinn Dungeons and Dragons er sennilega sá vinsælasti og fólk á öllum aldri spilar hann. Hann fæst líka í nýrri byrjendaútgáfu núna sem er stíluð meira inn á yngri spilara. Það gerist oft að gömlu spilararnir gera hlé til að sinna barnastússi og snúa svo aft- ur í hlutverkaleikinn og þá með börnin með sér,“ segir Gísli að lokum. arndishuldu@gmail.com Kerti og spil um jólin Morgunblaðið/Eggert Spilaglaður „Ég get ekki gefið mér eins mikinn tíma í að spila og áður en þegar ég spila eru það helst hernaðarborðspil,“ segir Gísli hjá Nexus. slóð verði seint ofmetin. Hann var 10 ára þegar fyrsta myndin kom út og segist aldrei gleyma hvílík upplifun það hafi verið. Uppáhaldsjólamynd Gísla er hins vegar Scrooged með Bill Murray frá 1988. Þetta er poppuð útgáfa á jólasögu Dickens og fjallar um kapítalískan sjónvarps- framleiðanda sem hatar jólin. „Jólin mín verða hefðbundið jóla- hald með fjölskylduboðum og til- heyrandi. Ég mun klárlega taka í spil, Small World og Fimbulfamb en ég spila hvorki tölvu- né net- leiki, ég kýs að hafa andstæðing- inn fyrir framan mig og beita sál- fræðilegum herbrögðum. Ég get ekki gefið mér eins mikinn tíma í að spila og áður en þegar ég spila eru það helst hernaðarborðspil, ég get alltaf fengið einhvern með mér í Risk.“ Í mestu uppáhaldi hjá Gísla er hlutverkaleikurinn Dun- geons and Dragons og kortaspilið Magic The Gathering. „Þessi spil eru svo velheppnuð að hvort um sig hefur skapað nýjan geira í spilaheiminum.“ Myndasögur „Ég byrjaði sem krakki að lesa Andrésblöðin, þannig lærði ég dönsku. Andréssögurnar eru enn í uppáhaldi, sérstaklega eftir að ég uppgötvaði að bestu sögurnar voru allar eftir sama manninn sem þó fékk aldrei verðskuldaða viður- kenningu fyrir verk sitt.“ Höfund- urinn sem um ræðir er Carl Barks og hefur verið nefndur H.C. And- ersen myndasagnanna. „Það er mikill misskilningur að myndasög- ur séu bara fyrir börn, ég hlakka til að lesa Ævi Jóakims Aðalandar sem kemur núna loksins út á ís- lensku. Einnig er Iða að endur- útgefa myndasöguna Goðheima.“ Spilafélagið „Við reynum að vera með mikið úrval og búumst ekki við að selja hundrað eintök af hverri vöru. Hins vegar er sumt sem selst í bílförmum árlega eins og Game of Thrones, bækur G.R. R. Martin, The Hitchhiker’s Guide to the Ga- laxy er líka sígild bók sem við reynum alltaf að vera með.“ Þann 21. nóvember síðastliðinn var stofnað sjálfstætt spilafélag. Hlutverk þess verður að efla spila- mennsku í þeim flokkum spila sem Nexus sérhæfir sig í. Félagið mun halda úti félagsheimili í sama húsi og Nexus með kjöraðstöðu til að spila hlutverkaspil, safnkortaspil, tindátaleiki og borðspil. Um 10% stofnfélaga voru konur. „Ég vona að hlutfallið eigi eftir að aukast í framtíðinni. Við höfum séð það gerast í myndasögunum og bók- unum að hlutfall kvenkyns við- skiptavina fór úr svipaðri prósentu í að vera um og yfir helmingur.“ Ætlunin er að spilafélagið taki Varla fyrirfinnst sú manneskja sem ekki tekur að minnsta kosti í eitt spil yfir jólin. Yfir- leitt endar það svo að fólk hrekkur upp úr spilinu og áttar sig á að það hefur setið og spil- að langt fram á nótt og allar nammiskálarnar orðnar tómar. Kannski ekki furða ef dýrinu er einungis sleppt lausu einu sinni á ári. Mánudagar Borðspil. Miðvikudagur Warhammer- hittingur, setið og málað, spjallað og spilað. Föstudagur Kortaspil; kl. 15:00 Yu-Gi-Oh! að kvöldi; Ma- gic. Laugardagur Opið hús. War- hammer, borðspil o.fl. Laugardaga er mest um að vera. Þá er opið hús, fólk hitt- ist og spjallar, málar Warham- mer-fígúrur, spilar borðspil og kortaspil. Vinsælustu kortaspilin eru Yukio og Ma- gic. Dungeons and Dragons er vinsælasti hlutverkaleikurinn. Áætlað er að nægilegt pláss verði til að vera með mörg spil í gangi í einu, fasta daga fyrir byrjendakynningu og svo ákveðna daga með meiri áherslu á eitt en annað eins og hefur verið. Spiladagar í Nexus 62 Jólablað Morgunblaðsins 2010 Sígrænu jólatrén eru seld í Skátamiðstöðinni Hraunbæ 123 í Reykjavík, s: 550 9800 og á skátavefnum: www.skatar.is -eðaltré ár eftir ár! Sígræna jólatréð Skátahreyfingin hefur um árabil selt sígræn eðaltré í hæsta gæðaflokki og prýða þau þúsundir heimila og fyrirtækja. Frábærir eiginleikar: - 10 ára ábyrgð - 12 stærðir (90-500 cm) - Stálfótur fylgir - Ekkert barr að ryksuga - Veldur ekki ofnæmi - Eldtraust - Þarf ekki að vökva - Íslenskar leiðbeiningar Nældu þér í sígrænt eðaltré í hæsta gæðaflokki Þú veist að þú getur ávallt treyst vörum frá skátunum! Taktu þátt í leiknum á Facebook og þú gætir unnið tré: Sígræna jólatréð
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.