Morgunblaðið - 27.11.2010, Qupperneq 77

Morgunblaðið - 27.11.2010, Qupperneq 77
64 Jólablað Morgunblaðsins 2010 Þ etta byrjaði allt þegar ég var að und- irbúa fermingarveislu síðasta vor og leitaði til Hafdísar því mig vantaði kökudisk að láni. Þá fórum við að tala um hvað vantaði kökudiska sem ekki tækju allt plássið í eldhússkápunum,“ segir Vilborg Aldís Ragnarsdóttir sem ásamt Haf- dísi Heiðarsdóttur á og rekur Arcadesign, en þær stöllur opnuðu nýverið fyrstu verslun sína í Grímsbæ. „Við byrjuðum því á að teikna upp kökud- iskinn okkar, sem markaði upphafið að Arca- design. Hann er úr plexigleri og kemur í afar handhægum umbúðum. Einnig er auðvelt að leggja hann saman eftir notkun svo hann tek- ur afar lítið pláss inni í skáp.“ Hafdís segir að það sé hluti af hugmyndinni um hönnun þeirra. „Allar vörurnar okkar hafa þennan eigin- leika, að hægt er að pakka þeim vel saman. Þannig eru vörurnar tilvaldar gjafavörur til að senda hvert á land sem er,“ segir Hafdís. Stefna á erlendan markað Þær Hafdís og Vilborg upplýsa blaðamann um að orðið arca þýði aur á latínu og það hafi verið markmið þeirra frá upphafi, að gera hönnunina að sínu lifibrauði. „Viðtökurnar hafa verið afar góðar. Frost- rósirnar okkar eru til að mynda seldar í flug- vélum Icelandair auk þess sem vörurnar okkar fást á nokkrum stöðum á landinu, auk versl- unarinnar í Grímsbæ að sjálfsögðu,“ segir Hafdís. „Svo erum við að þreifa fyrir okkur er- lendis, en það var annað markmið sem við settum okkur í upphafi, að selja vörurnar okk- ar á erlendri grund.“ Jólin eru á næsta leiti og þær stöllur hjá Ar- cadesign tilbúnar í vertíðina, búnar að hanna aðventukrans og aðventuljós svo fátt eitt sé nefnt. Eins verður konukvöld í Grímsbæ þann 2. desember næstkomandi frá kl 18 til 21. birta@mbl.is Morgunblaðið/Árni Sæberg Jólin koma Hafdís og Vilborg í nýopnaðri verslun Arcadesign í Grímsbæ. Þar eru ýmsar jólavörur á boðstólnum. Þær Vilborg og Hafdís hanna jóla- vörur úr plexigleri. Markmiðið var að hanna fallega vöru sem tekur ekki mikið skápapláss. Frostrósir og aðventuljós einstakt eitthvað alveg einstakar gjafir fyrir einstök tækifæri handa einstöku fólki Skipholt 50A • sími: 581 4020 www.gallerilist.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.