Morgunblaðið - 27.11.2010, Qupperneq 96

Morgunblaðið - 27.11.2010, Qupperneq 96
Jólablað Morgunblaðsins 2010 83 „Hugmyndin er að á hverju ári komi nýr hringur með nýju mynstri hverju sinni,“ segir Erling Jó- hannesson gullsmiður um nýjan jólaservíettuhring úr sinni smiðju. „Einnig langar mig að stækka verkefnið eftir því sem fram vindur og bæta inn í línuna fleiri hlutum sem munu kallast á við mynstrið á hverju ári.“ Hringurinn nýi er þá sá fyrsti í röðinni og því hægt að byrja að safna strax. Jólaservíettuhringur Erlings fæst meðal annars í Aurum í Bankastræti, Epal, Kokku, Kraumi, Lista- safni Íslands og á Hönnunarsafni Íslands. Leikari og gullsmiður Erling er lærður gullsmiður og leikari. Hann hef- ur að mestu unnið sjálfstætt sem gullsmiður og hönnuður en hefur einnig unnið á ýmsum verk- stæðum, til að mynda hjá Georg Jensen í Dan- mörku. Erling segist í hönnun sinni leitast við að einfalda formhugmyndir svo að engu sé ofaukið, það skili verkum sem séu ákaflega stílhrein og fáguð í ein- faldleika sínum. birta@mbl.is Nýr jólaservíettuhringur Nýr servíettuhringur sem markar upphafið að árlegri hönnun gullsmiðsins Flott Stílhreinn og fallegur Jólaservíettuhringur Erlings. Herdís Anna Sveins- dóttir, 4 ára. Hvað langar þig að fá í jólagjöf? Mig langar að fá Barbie. Hver er uppáhaldsjólasveinninn þinn? Leppalúði. Hver á afmæli á jólunum? Ég á afmæli 2. janúar. Hefur þú fengið kartöflu í skóinn? Nei. Hvað borðar þú á jólunum? Rjúpu. Hjá sumum ríkir ekki minni eftirvænt- ing yfir því að opna jólakortin en jóla- gjafirnar. Misjafnt er hvernig fólk hagar jóla- kortalestri sínum. Sumir opna umslögin jafnóðum og þau berast og stilla þeim upp í stofunni. Aðrir bíða fram til jóla með að gægjast í umslögin og opna þau þá ýmist fyrir eða eftir matinn. Sumir byrja á að opna jólakortin, aðrir gera það með eftirmatnum og enn aðrir gera það í lok kvölds, rétt áður en skriðið er í ból. Þá eru enn aðrir sem opna jólakort- in í hádeginu á aðfangadag. Sama hvenær kortin eru opnuð er gaman að gleðjast yfir góðum vinum og fjölskyldumeðlimum sem senda góðar kveðjur um jólin. birta@mbl.is Jólakveðjur frá góðum vinum Ólafur Þór Helgason, 3 ára. Hvað langar þig í í jólagjöf? Krana-Legó. Hver er uppáhaldsjólasveinninn þinn? Hurðaskellir. Hvað borðarðu á jólunum? Hafragraut með slátri. Hefurðu fengið kartöflu í skóinn? Nei! Það er bara grænmeti. Maður fær bara dót í skóinn. Morgunblaðið/Árni Sæberg Jólavörurnar komnar Undirföt • Náttföt • NáttkjólarSloppar • Heimagallar Hæðasmára 4 - Í sama húsi og Bílaapótek fyrir ofan Smáralind Símar 555 7355 og 553 7355 - www.selena.is Vertu vinur á Facebook Opið virka daga kl. 11-18, laugard. kl. 11-15 Sloppur 10.700 Náttföt 14.900 Náttkjóll 8.800 Undirfatasett 10.500 Undirfatasett 11.100
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.