Morgunblaðið - 27.11.2010, Page 100

Morgunblaðið - 27.11.2010, Page 100
H jónin Hulda Sveins og Hrafn Jónsson hanna jólaskraut og fjölmargt annað í uppgerðu fjósi sem þau búa í í Reykjanesbæ. Fyrirtæki þeirra, Raven De- sign, var stofnað árið 2001 og sækja þau hjónin innblástur sinn „úr einstakri lögun eyjarinnar, styrk og eldvirkni. Ekki má gleyma krafti fossanna og leynd- ardómum hraunsins eins langt og augað eygir.“ Frá árinu 2004 hafa þau hjón hannað einn jólaóróa á ári, bæði úr plexígleri og viði. „Hægt er að fá hvern óróa hvort heldur með merktu ártali eða án þess,“ segir Hulda. Jólaóróinn í ár nefnist Ást og englar og er skorinn út í plex- ígler. „Kassana utan um óróana fáum við frá Spíral í Hafnarfirði,“ segir Hulda. birta@mbl.is Jólalegt Laufabrauð má líka skera út í plexigler. Í fjósinu Hjónin Hulda Sveins og Hrafn Jónsson standa á bak við Raven Design. 2010 Óróinn í ár nefnist Ást og englar.Blikandi stjörnur Vonarstjarnan hét jólaóróinn árið 2009. Jólaóróar úr fjósi Raven Design hefur hannað jólaóróa ár hvert frá 2004. Jólablað Morgunblaðsins 2010 87 CINTAMANI AUSTURHRAUNI 3 210 GARÐABÆ, S. 533 3805 CINTAMANI KRINGLUNNI 103 REYKJAVÍK, S. 533 3003 CINTAMANI CENTER LAUGAVEGI 11 101 REYKJAVÍK, S. 517 8088 WWW.CINTAMANI.ISSPJARAÐU ÞIG HITAVEITA ANTONÍA Heilrennd hettupeysa fyrir stelpur og stráka. Tecnostretch® efni frá Pontetorto®. Litir: Blátt, bleikt og svart. Stærðir: 2–14 ára ı 12.990 KR. RÓSI Heilrennd peysa fyrir stelpur og stráka. Tecnopile® efni frá Pontetorto®. Litir: Blátt, bleikt og svart. Stærðir: 2–14 ára ı 11.990 KR. HAFFI Heilrennd hettupeysa fyrir stelpur og stráka. Tecnopile® efni frá Pontetorto®. Litir: Blátt, bleikt og svart. Stærðir: 2–14 ára ı 11.990 KR.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.